Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Síða 16

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Síða 16
HÓLMFRÍÐUR GARÐARSDÓTTIR 16 virkan þátt í þessum umræðum og eru í dag fyrst og fremst þekktir fyrir ádeilumyndir sínar frá þessum árum og tímamótagreinina „Í átt að þriðju kvikmyndinni“ þar sem þeir nálgast umræðuna á fræðilegan hátt og setja fram hugmyndir um flokkun á kvikmyndaiðnaðinum.20 Samkvæmt kenn- ingum þeirra má skipta kvikmyndum í þrjá flokka. Fyrsta flokkinn skipa hefðbundnar Hollywood-myndir sem enda vel. Annan flokkinn skipa svo- kallaðar leikstjóramyndir og þann þriðja myndirnar sem þeir sjálfir voru að gera á þessum árum, kvikmyndir þar sem róttækur baráttuandi sjöunda áratugarins undir áhrifum frá kúbversku byltingunni var áberandi. Þeir lögðu áherslu á að: Frásagnar- og áhrifamáttur kvikmyndarinnar og möguleikarnir sem hún býður upp á til lifandi skrásetningar á nöktum veru- leikanum, auk máttarins sem hún býr yfir til að upplýsa með mynd og hljóði, gera hana að besta samskiptamiðlinum. Þess gerist varla þörf að benda á að bestu kvikmyndirnar eru þær sem ná að beita hinu myndræna formi skynsamlega og flétta saman við það hæfilegum skammti hugmynda.21 Þeir, eins og svo margir aðrir róttækir menntamenn úr öllum stéttum og af ólíkum uppruna, sóttu efnivið til áframhaldandi baráttu á hátíðirnar. Rómanska Ameríka logaði öll í pólitískum átökum á þessum áratugum. Landeigendur með heraflann að baki sér börðust fyrir óbreyttri þjóð- félagsskipan á meðan frumbyggjar, vinstrisinnaðir menntamenn og vopn- aðar sveitir skæruliða lögðu lífið að veði fyrir uppstokkun nýlendufyrir- komulagsins.22 Fljótlega varð ljóst að kvikmyndagerðarmenn álfunnar höfðu öflugan tjáningarmiðil að vopni; áhrifaríkan miðil sem var öðruvísi og jafnvel framandi. Evrópumenn voru fyrstir til að gangast við þessu sér- stæði og myndir frá Rómönsku Ameríku urðu eftirsóttar á kvikmyndahá- tíðum víða um Evrópu. Fyrir heimamenn sýndu þær raunsanna mynd af veruleika sem við blasti og af raunverulegum atburðum, en fyrir utanað- komandi sýndu þær veruleika sem var framandi, ögrandi, dulúð legur og jafnvel seiðandi. Myndin Minningar um vanþróun (Memorias de subdesar- rollo, 1967), eftir Kúbverjann Gutiérrez Alea, segir sögu manns sem 20 Greinin birtist eins og áður sagði í íslenskri þýðingu höfundar í bókinni Áfangar í kvikmyndafræðum 2003. 21 Solanas og Getino, „Í átt að þriðju kvikmyndinni“, bls. 291. 22 Um þetta sjá t.d. rit Sigurðar Hjartarsonar, Þættir úr sögu Rómönsku Ameríku, Reykjavík: Mál og menning, 1976.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.