Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Side 131

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Side 131
131 NÚLLSTILLING Á H A ÍTÍ Duvalierfeðga eru jafnan taldar hafa framið.46 Athugun á ofbeldisverkum á vegum Lavalas leiddi einnig í ljós að þar var um ofbeldi glæpagengja að ræða. Í Port-au-Prince eru vopnuð glæpagengi, rétt eins og í São Paulo, Lagos og Los Angeles; fjöldi þeirra hefur vaxið ört á undanförnum árum um leið og þúsundir dæmdra fanga af haítískum og haítísk-amerískum uppruna hafa verið fluttir til landsins úr bandarískum fangelsum. Framar öllu þarf að átta sig á því að bróðurpartinn af þeim ofbeldisverkum sem drýgð hafa verið á Haítí undanfarið má rekja til málaliðahersveitanna sem notið hafa þjálfunar Bandaríkjamanna og andstæðingar Lavalas-stjórn- arinnar hafa beitt fyrir sig frá því sumarið 2001. Lokaatlagan Efnahagslegar hömlur lömuðu ríkisstjórn Lavalas og pólitískur þrýstingur króaði hana af; en þegar allt kom til alls þurfti gamaldags hernaðarlegar þvinganir að hætti Contra-skæruliða til að hrekja hana frá völdum. Forsprakkar Convergence Démocratique-hreyfingarinnar drógu enga dul á fyrirætlanir sínar þegar Aristide tók að nýju við forsetaembætti í febrúar 2001; þeir fóru opinberlega fram á að Bandaríkjamenn gerðu innrás að 46 Árið 2000 greindi Amnesty frá því að „margir frambjóðendur í kosningum, flokks- meðlimir og ættingjar þeirra hefðu verið drepnir, flestir af óþekktum árásarmönn- um“. Þeirra á meðal var hinn hugdjarfi vinstrisinnaði útvarpsfréttamaður Jean Dominique. Einnig voru „ýmsar fregnir af óréttmætum manndrápum af hálfu lög- reglu; flest þeirra drepnu voru grunuð um glæpi“. Árið 2001 var annar blaðamað- ur, Brignol Lindor, drepinn „af glæpalýð sem í voru meðlimir í stuðningssamtök- um FL“, og Amnesty vísar til „allmargra tilvika þar sem fólk sem grunað var um glæpi var drepið af lögreglu eða mannsöfnuði sem iðkaði ‘réttlæti götunnar’“, en nafngreinir aðeins eitt fórnarlamb slíkra verka (Mackenson Fleurimon, sem „var að sögn skotinn til bana 11. október af hálfu lögreglunnar í Cité Soleil-hverfinu í Port-au-Prince“). Árið 2002 „voru að minnsta kosti fimm manns drepnir, að sögn“ í róstrum milli fylgismanna andstæðra stjórnmálaflokka, og sjö manns (þar af þrír sem töldust stuðningsmenn FL) virðast hafa verið annaðhvort teknir af lífi eða „látnir hverfa“. Að auki nefnir Amnesty tvö önnur manndráp á árinu 2002: Christophe Lozama, FL-sinnaður friðardómari, var skotinn til bana, og lífvörður eiginkonu Jean Dominique sömuleiðis. Þegar þetta er skrifað er skýrslan um árið 2004 (sem tekur til ársins 2003) ekki komin út, en minnisblað frá Amnesty sem lagt var fram 8. október 2003 skýrir frá auknu ofbeldi í árekstrum milli andstæð- inga og fylgismanna FL; þar eru nafngreindir tveir fylgismenn FL sem létust í pólitískum róstrum og vísað til staðhæfinga ríkisstjórnarinnar um að fjórir aðrir fylgismenn FL hafi verið drepnir í Cité Soleil. Allar þessar skýrslur má finna á www.amnesty.org. Sjá einnig Arthur, Haiti in Focus, bls. 25; Patrick Bellegarde Smith, Haiti: The Breached Citadel, Boulder 1990, bls. 97–101.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.