Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Side 134

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Side 134
134 þeirri niðurstöðu að enda þótt Haítíbúar hefðu sannarlega innt greiðsl- urnar til Frakka „óaðfinnanlega“ af hendi, væri enginn „lagalegur grund- völlur“ fyrir endurgreiðslukröfu þeirra. Í skýrslu sinni lýsti nefndin kröfu FL, við almennan fögnuð franskra fjölmiðla, sem „fjandsamlegum áróðri“ er byggði á „ofskynjunarbókhaldi“. Nefndin greindi frá því, með nokkurri velþóknun, að „enginn fulltrúi hinnar lýðræðislegu andstöðu gegn Aristide taki endurgreiðslukröfurnar alvarlega“. Á hinn bóginn féllst hún á að stjórnarandstöðuna og málaliðaflokkana skorti nægan „hernaðarstyrk“ til að ljúka verkinu og benti á að þótt Bandaríkjamenn væru bundnir í báða skó vegna úrlausnarefna innanlands („bátafólk“, „svartir þingmenn“) væru þeir þó að leita að „sómasamlegri leið út úr vandanum“. Nefndin lagði áherslu á að „eindregnari“ afskipti Frakka af málefnum Haítí mættu ekki ganga gegn hagsmunum Bandaríkjanna heldur ættu þau að fara fram í anda „samhljóms og langtímasjónarmiða“.51 Eins og fram kemur í skýrslunni hefði ekki verið hægt að þvinga ríkis- stjórn Lavalas frá völdum án slíkrar íhlutunar. Viðvarandi vinsældir Aristides meðal almúgans voru skerið sem allt strandaði á. Ágjöf undanfar- inna fimmtán ára hafði tekið sinn toll meðal stuðningsmanna hans, en í ítarlegustu skýrslunni um atburði síðustu ára – sem er engan veginn ógagnrýnin – er komist að þeirri óyggjandi niðurstöðu að Aristide naut enn sem fyrr „afgerandi og yfirgnæfandi vinsælda“ meðal almennings á Haítí.52 Samkvæmt Gallupkönnuninni í október 2000 naut FL þrettán sinnum meira fylgis en næsti flokkur á eftir, og rúmur helmingur aðspurðra nefndi Aristide sem þann leiðtoga sem þau treystu best.53 Samkvæmt nýj- ustu mælingu sem mark er á takandi, þ.e. Gallupkönnun sem gerð var í mars 2002, naut FL fjórum sinnum meira fylgis en allir helstu keppinaut- arnir samanlagt.54 51 Debray, Rapport, bls. 13, 11, 12, 52–4. 52 Fatton, Haiti’s Predatory Republic, bls. 182. 53 Í könnuninni fengu helstu keppinautar Aristides, Evans Paul og Gérard Pierre- Charles, sem báðir voru meðlimir í upphaflegu kosningabandalagi Lavalas en sneru síðan við því baki, aðeins 3,8% og 2,1% fylgi; hinn ólánsami Bazin, sem var keppinautur Aristides í kosningunum 1990, fékk minna en 1%. 54 Stutt orðaskipti í helsta fréttaþætti BBC snemma í mars 2004 sýna hvernig almennt hefur verið litið á fylgi flokksins í erlendum fjölmiðlum. Að loknu stuttu viðtali við Aristide í útlegð sinni, þar sem hann ítrekaði að hann hefði neyðst til að láta af embætti vegna þrýstings frá Bandaríkjunum, sneri fréttalesarinn sér að fréttamanni BBC í Port-au-Prince, Daniel Lak, og spurði á þann óhlutdræga hátt sem einkennir BBC: „Þannig að þetta liggur ekki alveg ljóst fyrir, Aristide nýtur í reynd einhvers fylgis, og þar er ekki bara um að ræða fáeina ofbeldisseggi á laun- PETER HallwaRd
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.