Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Síða 157

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Síða 157
KYNLÍFSPÍSLIR BESS Í BREAKING THE WAVES 157 hefur kjark og úthald enda á hún eftir að þola mikinn sársauka í höndunum og þjást á ýmsan annan hátt.20 Hér er málum háttað eins og í Breaking the Waves, aðeins fyrir þjáningu og píslir getur hin dygðuga kona bjargað ástvinum sínum. Líkt og haf- meyjunni er Elísu meinað að tala; ef hún mælir orð af vörum munu bræð- urnir deyja. Elísa hefst strax handa því „hún vildi gjarnan leggja á sig þessar þjáningar, ef hún gæti bjargað sínum kæru bræðrum“ („gerne vilde hun lide det, kunde hun frelse de kære Brødre“, bls. 144). En konungs- sonur sér Elísu og tekur hana með sér til kastala síns þar sem þau giftast. Þegar hún er búin að nota allar brenninetlurnar frá hellinum verður hún að safna fleiri í kirkjugarðinum um nóttina. Þessi hegðun er við hæfi norna enda finnst henni ferðin þangað erfið: „Ó, hvað er sársaukinn í fingrum mínum í samanburði við þá kvöl sem hrjáir hjarta mitt!“ hugsaði hún, „ég verð að þora! Drottinn minn mun ekki svíkja mig!“ Með angist í hjarta, eins og væri það illvirki, sem hún ætlaði sér, læddist hún út í tungl- bjarta nóttina [...] að kirkjugarðinum. Þar sá hún [...] viðbjóðs- legar nornir.21 Elísa er ákveðin enda treystir hún Guði („hendes Villie var fast, som hen- des Tillid til Vor Herre“, bls. 148). Guð virðist næstum leggja á hana þess- ar raunir til að sjá hversu langt hún muni ganga í hlýðni og sjálfsfórn fyrir bræðurna. Hún er fróm en verður að einhverju leyti að hegða sér sem guð- laus norn. Bess í Breaking the Waves er líka fróm og hún verður einnig að hegða sér í andstöðu við kröfur kristins samfélags en ekki síst í andstöðu við ástina og innileikann milli hennar og eiginmannsins – hún verður ekki útskúfuð norn eins og Elísa heldur útskúfuð mella. Konurnar eiga að því er virðist að fórna hinu göfugasta sem þær eiga: Elísa frómleika sínum og Bess stöðu sinni í söfnuðinum og ástinni á Jan. Ævintýri Andersens og kvikmynd Triers sýna hvernig sjálfsfórn kvenna leiðir til þess að þær fái umbun hjá Guði. Þetta er líkt og í píslarsögum 20 „Mod og Udholdenhed [...] Vel er Havet blødere end dine fine Hænder og omformer dog de haarde Sten, men det føler ikke den Smerte, dine Fingre vil føle; det har intet Hjerte, lider ikke den Angst og Kval, du maa udholde“ (bls. 144). 21 „‘O, hvad er Smerten i mine Fingre mod den Kval, mit Hjerte lider!’ tænkte hun, ‘jeg maa vove det! Vor Herre vil ikke slaa Haanden af mig!’ Med en Hjerteangst, som var det en ond Gerning, hun havde for, listede hun sig i den maaneklare Nat [...] hen til Kirkegaarden. Der saa hun [...] hæslige Hekse“ (bls. 147).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.