Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Síða 197

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Síða 197
197 MÁLFRELSI OG DÖNSKU MÚHAMEÐSTEIKNINGARNAR teikningarnar tjá hugsun vekja þær hugsun. Þær vekja mann raunar til umhugsunar um marga ólíka fleti á þessu viðkvæma samtímamáli. Í öðru lagi gera margir teiknararnir sér far um að sýna trúuðum nærgætni og virðingu. Nefna má ýmislegt þessu til stuðnings en ég læt tvennt nægja. Annars vegar er athyglisvert að sumir teiknararnir leitast við að teikna ekki mynd af spámanninum þótt hann sé viðfangsefnið og hins vegar má benda á að enginn þeirra afskræmir ásjónu hans eða limaburð en slíkt er daglegt brauð í niðurlægjandi teikningum. Auðvitað mætti reyna að færa rök fyrir því að teiknurunum hafi mistekist að sýna trúuðum virðingu, að þeir hafi ekki skilið menningarheiminn eða -heimana sem þeir að endingu tala til. En ekki er auðvelt að rökstyðja þá skoðun að þessar myndir séu teiknaðar í þeim illa tilgangi að vekja hatur. Aðeins þrjár af þessum teikningum virð- ast koma til álita vilji menn reyna að halda öðru fram, og sé nánar að gætt, er það einkum ein teikning sem gæti fallið í þann flokk. Það er teikning Kurts Westergaard sem sýnir sprengju ofan á túrban spámannsins. Óþarfi er að benda á að andstæðingar teikninganna hafa einkum haldið þessari teikningu á lofti, hún hefur orðið samnefnari allra teikninganna. En þetta er bara ein af tólf teikningum og auk þess virðist henni iðulega lýst á rang- an máta. Sagt er að hún sýni spámanninn með túrban sem búinn sé til úr sprengju. Hið rétta er að sprengja virðist hafa fallið ofan á túrban spá- mannsins; athyglin virðist dregin að því hvernig ofbeldisverk eru tengd spámanninum en þar á milli séu ekki eðlistengsl.47 Í þriðja lagi einkennir sjálfshæðni og sjálfsgagnrýni teikningarnar, því þær gera ekki síst grín að Dönum og menningarritstjóra Jyllands-Posten. Lars Refn teiknar mynd af nemanda í Valby-skólanum (7. bekk A) sem heitir Múhameð en sá bendir með kennarapriki á arabískt letur á skólatöflunni þar sem segir, eftir því sem ég kemst næst: „Blaðamenn Jyllands-Posten eru afturhaldssamir æsing- armenn“. Mynd Arne Sørensen sýnir teiknara sem svitnar yfir Múham eð s- teikningu sinni og reynir að skýla myndinni með vinstri hendi. Mynd Franz Füchsel sýnir mann (Múhameð?) sem biður aðvífandi hermenn, annar hefur brugðið sverð, hinn heldur á sprengju, að slaka nú aðeins á, þetta sé bara teikning eftir suður-jóskan trúleysingja. Mynd Bobs Kat- zenelson er af Kåre Bluitgen með túrban og ofan í túrbaninn hefur fallið appelsína en á hana er skrifað „PR-STUNT“. Appelsína í túrban getur 47 Gagnrýni Westergaards á trúarbrögð hófst ekki með þessari teikningu. Hann hefur t.d. líka teiknað mynd sem sýnir Krist labba burt frá krossinum með skjalatösku í hendi eftir að hafa hengt upp skilti um að hann muni koma aftur næsta sunnudag á messutíma.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.