Skagfirðingabók - 01.01.1980, Page 48
SKAGFIRÐINGABÓK
Sólveigar Halldórsdóttur. Börn þeirra: Ari og
Svanhildur.
aa) Ari, f. í Reykjavík 13. 10. 1971.
ab) Svanhildur, f. í Reykjavík 18. 12. 1976.
— Maki 2: Elsa, f. i Reykjavík 16. 7. 1935, Einars-
dóttir kaupmanns Eyjólfssonar og GySu Arnadóttur.
Börn þeirra: Einar Olafur og Kjartan.
b) Einar Ólafur, f. í Reykjavík 22. 5- 1962.
c) Kjartan, f. í Reykjavík 17. 7. 1967.
B) Stefán Jóhann, f. 9. 11. 1896, d. 16. 8. 1915 í menntaskóla.
C) Jórunn, f. 18. 5. 1900, d. 23. 10. 1912.
D) Einar Baldvin, f. á Hofsósi 28. 12. 1903, d. 4. 2. 1974.
Maki: Kristín, f. í Reykjavík 10. 2. 1908, d. 4. 4. 1975,
Ingvarsdóttir kaupmanns og Jóhönnu Jósafatsdóttur. Börn
þeirra: Axel, Jóhanna Jórunn og Kristín Klara.
1) Axel, f. í Reykjavík 15. 8. 1931, lögfræðingur. Maki:
Unnur, f. í Reykjavík 17. 11. 1932, Óskarsdóttir
verzlunarmanns í Reykjavík Gunnarssonar og Jónu
Svanhvítar Hannesdóttur. Börn þeirra: Kristín, Svan-
hvít, Einar Baldvin og Óskar Þór.
a) Kristín, f. í Reykjavík 25. 2. 1958. Maki: Einar
GuSmundur, f. í Reykjavík 6. 12. 1956, vélvirki
GuSjónsson verkstjóra GuSmundssonar og Jónu
Einarsdóttur.
b) Svanhvít, f. í Reykjavík 8. 2. 1960, nemi.
c) Einar Baldvin, f. í Reykjavík 16. 10. 1965.
d) Óskar Þór, f. í Reykjavík 28. 6. 1973.
2) Jóhanna Jórunn, f. í Reykjavík 8. 9. 1937. Maki: Ólaf-
ur Björnsson Thors, f. í Reykjavík 31. 12. 1937, lög-
fræSingur Hilmarsson Thors lögfræSings og Elísa-
betar Ólafsdóttur. Barn þeirra: Hilmar.
a) Hilmar Thors, f. í Reykjavík 3. 12. 1965.
3) Kristín Klara, f. í Reykjavík 4. 7. 1952, meinatæknir.
46