Skagfirðingabók - 01.01.1980, Blaðsíða 51
EINAR BALDVIN GUÐMUNDSSON Á HRAUNUM
týsdótrir bankamanns Hjálmtýssonar og Margrétar
Matthíasdóttur. Barn þeirra: Egill.
da) Egill, f. 3. 8. 1976.
e) Helga, f. í Reykjavík 18. 7. 1955, lágfiðluleikari.
f) Nanna, f. í Reykjavík 7. 5. 1958, stúdent.
2) Kristín Soffía, f. í Reykjavík 25. 12. 1922, skrif-
stofustjóri.
3) Helga, f. í Reykjavík 10. 9. 1924, húsmóðir. Maki:
Albert Marinó, f. 13. 12. 1909, Hansson (ekki feðr-
aður) verkamaður. Börn þeirra: Valgerður og Sigur-
björg.
a) Valgerður, f. í Reykjavík 21. 3. 1947, húsmóðir.
Maki: Guðjón Þór, f. 27. 12. 1947, matreiðslumað-
ur Steinsson Tryggvasonar og Unnar Guðjóns-
dóttur. Börn þeirra: Helga, Albert Steinn og Heim-
ir Þór.
aa) Helga, f. í Reykjavík 14. 11. 1968.
ab) Albert Steinn, f. í Reykjavík 27. 6. 1974.
ac) Heimir Þór, f. í Reykjavík 2. 12. 1978.
b) Sigurbjörg, f. í Reykjavík 15. 11. 1956, forritari.
4) Björn, f. í Reykjavík 31. 3. 1926, vélstjóri. Maki:
Gullborg Irene Eriksen, f. í Mysen, Indre 0stfold,
Noregi, 17. 9. 1939. Foreldrar: Alf Kristoffer Eriksen
og Jorunn Odny Gulnovna, fædd Baalsrud. Börn
þeirra: Kristín og Elín.
a) Kristín, f. í Sarpsborg, Noregi 10. 5. 1971.
b) Elín, f. í Sarpsborg, Noregi 8. 6. 1972.
5) Þórunn, f. í Reykjavík 22. 3. 1927, bókavörður. Maki:
Baldur, f. í Reykjavík 2. 3. 1923, rafvélavirki Jónsson
verkstjóra Erlendssonar og Dómhildar Ásgrímsdóttur.
Börn þeirra: Einar Baldvin, Kristín Soffía, Hildur, Jón
Páll og Margrét.
a) Einar Baldvin, f. í Reykjavík 17. 5. 1953, nemi í
49