Skagfirðingabók - 01.01.1980, Blaðsíða 61
EINAR BALDVIN GUÐMUNDSSON Á HRAUNUM
í Reykjavík 14. 8. 1900, d. 23. 8. 1973, kaupmaður í
Reykjavík Arnason kaupmanns Einarssonar og Krist-
ínar Egilsdóttur. Börn þeirra: Már, Arni og Kristín.
1) Már, f. í Reykjavík 23. 1. 1932, viðskiptafræðingur;
forstjóri í Reykjavík. Maki: Guðrún, f. í Reykja-
vík 9. 4. 1929 Steingrímsdóttir Magnússonar og Vil-
borgar Vigfúsdóttur. Börn þeirra: Egill, Steingrím-
ur og Már.
a) Egill, f. í Reykjavík 13. 5. 1960, menntaskóla-
nemi-
b) Steingrímur, f. í Reykjavík 20. 6. 1962.
c) Már, f. í Reykjavík 9- 2. 1971.
2) Árni, f. í Reykjavík 23. 5. 1939, tónlistarmaður í
Bandaríkjunum. Maki: Dorte Marie Stabelfeldt, f. í
Þýzkalandi 29. 1. 1941. Börn þeirra: Tómas og Stefán.
a) Tómas (Egilsson), f í Reykjavík 4. 1. 1963.
b) Stefán (Egilsson), f. í Bremerhaven 4. 8. 1966.
3) Kristín, f. í Reykjavík 20. 10. 1940. Maki: Erling
Andreasen, f. í Reykjavík 30. 9. 1936, starfsmaður
Loftleiða h.f. Foreldrar Ole Andreasen og Inga Þor-
láksdóttir. Börn þeirra: Ásta, Erna og Sverrir.
a) Ásta Andreasen, f. í Reykjavík 29. 5. 1960.
b) Erna Andreasen, f. í Reykjavík 5. 12. 1962-
c) Sverrir Andreasen, f. í Reykjavík 6. 6. 1970.
G) Jórunn Norðmann, f. á Akureyri 19. 10. 1907. Maki 1:
Jón, f. á Akureyri 8. 12. 1905, d. 4. 1. 1950, læknir Geirs-
son vígslubiskups Sæmundssonar og Sigríðar Jónsdóttur.
Þau skildu. Börn þeirra: Geir og Sigríður-
1) Geir, f. í Reykjavík 21. 5. 1929, d. 4. 1. 1969, læknir.
Maki: Sonja, f. 4. 7. 1931, hjúkrunarfræðingur Gísla-
dóttir kaupmanns Finnssonar og Evu Andersen. Þau
skildu. Börn þeirra: Eva, Jón, Smrla og Þóra.
a) Eva, f. í Reykjavík 14. 8. 1953. Maki: Sigfús Árni,
f. í Reykjavík 11. 7. 1950, húsasmíðameistari
59