Skagfirðingabók - 01.01.1980, Page 71
EINAR BALDVIN GUÐMUNDSSON Á HRAUNUM
a) Guðríður Svana, f. í Reykjavík 2. 7. 1978.
4) Björgvin Þór, f. í Reykjavík 22. 1. 1951, þroskaþjálfi.
Maki: Marianne Susanne, f. í Birkeröd í Danmörku
21. 9- 1951, sjúkraliði. Foreldrar hennar: Kildelund
og Lilian Jensen. Börn þeirra: Gunnhildur og Jóhann.
a) Gunnhildur, f. í Reykjavík 28. 5. 1973.
b) Jóhann, f. í Reykjavík 21. 5. 1977.
5) Bessi, f. í Reykjavík 3. 12. 1960, verzlunarskólanemi.
Miðkona Einars Baldvins Guðmundssonar var, eins og áður er
getið, Jóhanna Jónsdóttir prófasts Hallssonar. Þau gengu í hjóna-
band 1881; áttu saman dreng, er fæddist andvana 28. 2. 1881.
Árið 1896 kvæntist Einar Baldvin Guðmundsson í þriðja sinn,
Dagbjörtu, f. 15. 6. 1865, d. 4- 4. 1937, Magnúsdóttur smiðs og
kaupmanns á Isafirði Jochumssonar, albróður sr. Matthíasar, og
fyrstu konu hans, Sigríðar Björnsdóttur Hafliðasonar og Guðrúnar
Bjarnadóttur bónda á Hraunum í Fljótum Þorleifssonar. Börn
þeirra: Nikólína, Baldvin og Magna.
X) Nikólína Einarsdóttir, f. að Hraunum 23. 5. 1897. Hún ólst
upp hjá móður sinni, fyrst í Haganesi og síðar í Reykjavík.
Fór hún síðan til Kaupmannahafnar og giftist þar dönskum
manni, Axel Louis Andresen, f. 7. 8. 1892, d. 23. 11. 1972,
orgelsmiðjueiganda í Ringköbing. Börn þeirra: Borghild og
Birgit.
A) Borghild, f. 24. 4. 1920. Maki 1: Ragnar Blomberg,
Stokkhólmi: Þau skildu. Barn þeirra: Steen.
1) Steen Blomberg Frobenius, f. 5. 1- 1950 í Ring-
köbing, læknir. Maki: Connu Hansen, f. 24. 6. 1951.
Börn þeirra: Klaus og Lars Martin.
a) Klaus, f. 18. 2. 1974.
b) Lars Martin, f. 17. 12. 1978.
69