Skagfirðingabók - 01.01.1980, Blaðsíða 53
EINAR BALDVIN GUÐMUNDSSON Á HRAUNUM
Sigríðar Oddsdóttur. Börn þeirra: Kristín, Þóra, Snorri,
Kári, Teitur og Trausti.
a) Kristín, f. í Reykjavík 21. 12. 1953, fóstra.
b) Þóra, f. í Reykjavík 13. 2. 1957, nemi. Maki: Björn,
f. á Hvolsvelli 19- 2. 1958, nemi Grétarsson.
c) Snorri, f. í Reykjavík 31. 7. 1958, nemi.
d) Kári, f. í Reykjavík 20. 6. 1960, nemi.
e) Teimr, f. í Mosfellssveit 22. 9. 1961, nemi.
f) Trausti, f. í Mosfellssveit 30. 9- 1964, nemi.
— Seinni kona Páls Einarssonar var Sigríður, f. í Hafnarfirði
24. 12. 1889, d. 12. 8. 1970, dóttir Franz Eduard Siemsen
sýslumanns og Þórunnar Thorsteinson. Börn þeirra: Einar
Baldvin, Sigríður, Þórunn, Franz Eðvarð, Olafur og Þórunn
Soffía.
C) Einar Baldvin, f. í Reykjavík 29. 2. 1912, byggingaverk-
fræðingur; prófessor við Háskóla Islands. Maki: Kristín,
f. í Reykjavík 8. 1. 1917, húsfreyja Pálsdóttir Magn-
ússonar og Guðfinnu Einarsdótmr. Börn þeirra: Sigríð-
ur, Páll, Baldvin og Arni.
1) Sigríður, f. í Reykjavík 7. 6. 1943, píanókennari.
Maki: Gunnar, f. í Hafnarfirði 27. 9. 1942, PhD.,
læknir Sigurðsson skrifstofustjóra og Ragnheiðar Ein-
arsdóttur. Börn þeirra: Kristín Ragna, Sigurður Bjarki
og Ragnheiður.
a) Kristín Ragna, f. í Reykjavík 2. 5. 1968.
b) Sigurður Bjarki, f. í San Francisco 18. 12. 1975.
c) Ragnheiður, f. í Reykjavík 8. 11. 1977.
2) Páll, f. í Reykjavík 27. 3. 1947, PhD., jarðeðlisfræð-
ingur. Maki: Anna Þorbjörg, f. að Stóra-Fljóti í Bisk-
upsmngum 29. 5. 1947, BEd., kennari Jóelsdóttir garð-
yrkjumanns í Mosfellsdal Jóelssonar og Salóme al-
þingismanns Þorkelsdóttur. Börn þeirra: Einar Bald-
vin og Jóel Kristinn.
51