Skagfirðingabók - 01.01.1980, Blaðsíða 70
SKAGFIRÐINGABÓK
6) Kristinn, f. í Reykjavík 26. 6. 1957, læknanemi. Unn-
usta: Guðrún, f. í Reykjavík 26. 8. 1957, líffræði-
nemi Jóhannesdóttir húsgagnasmíðameistara Gísla-
sonar og Guðrúnar Erlu kaupmanns Skúladóttur.
F) Jóhann, f. á Akureyri 15. 11. 1922, d. á Akureyri 21.
10. 1925.
G) Einar Baldvin, f. á Akureyri 15. 11. 1922, skrifstofu-
maður hjá Flugfélagi Islands.
H) Þórður, f. á Akureyri 8. 6. 1924, d. á Akureyri 24.
1. 1926.
I) Jóhann Þór, f. á Kolviðarhóli 26. 5. 1926, bifvéla-
virki hjá Bifreiðum og landbúnaðarvélum h.f. Maki:
Arnheiður, f. á Seyðisfirði 19. 5. 1927, Björgvins-
dóttir verkamanns Jónssonar og Sólveigar Jónsdóttur.
Börn þeirra: Osk Sólveig, Bessí, Asa, Björgvin Þór
og Bessi.
1) Ósk Sólveig, f. í Reykjavík 30. 10. 1946. Maki:
Skæringur, f. að Hrútafelli í Rangárvallasýslu 26.
1. 1939, bifvélavirki Eyjólfsson bónda Þorsteins-
sonar og Helgu Ólafsdóttur. Börn þeirra: Arnheið-
ur og Asta.
a) Arnheiður, f. í Reykjavík 26. 4. 1966.
b) Ásta, f. í Reykjavík 15. 2. 1969.
2) Bessí, f. í Reykjavík 5. 2. 1948, kennari. Maki: Gísli,
f. í Reykjavík 12. 2. 1947, framkvæmdastjóri Guð-
mundsson framkvæmdastjóra Gíslasonar og Ernu
Adolphsdóttur. Börn þeirra: Erna og Guðmundur.
a) Erna, f. í Reykjavík 5. 5. 1968.
b) Guðmundur, f. í Reykjavík 12. 2. 1975.
3) Ásta, f. í Reykjavík 3. 2. 1950, verzlunarstjóri. Maki:
Bjarni, f. í Reykjavík 24. 11. 1946, verzlunarstjóri
Jóhannesson framkvæmdastjóra Bjarnasonar og Guð-
ríðar Pálsdóttur. Barn þeirra: Guðríður Svana.
68