Skagfirðingabók - 01.01.1980, Page 50
SKAGFIRÐINGABÓK
í Reykjavík 1908—1914; sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu
og bæjarfógeti á Akureyri 1914—1919; hæstaréttardómari frá
1. 1. 1920—1935. Hann var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var
Sigríður, f. 11. 6. 1872, d. 29. 1. 1905, Árnadóttir landfógeta
Thorsteinson og Soffíu Kristjönu Hannesdóttur Johnsen. Börn
þeirra: Árni og Kristín.
A) Árni, f. á Patreksfirði 4. 1. 1897, d. 4. 10. 1970, verkfræð-
ingur.
B) Kristín, f. á Patreksfirði 21. 7. 1898, d. 9. 9- 1940. Maki:
Sveinbjörn Theodór, f. á Akureyri 26. 3. 1890, d. 18. 6.
1942, skipamiðlari Jakobsson Björnssonar og Sigríðar
Sveinsdóttur. Börn þeirra: Sigríður, Kristín Soffía, Helga,
Björn, Þórunn, Páll og Steinunn Katrín.
1) Sigríður, f. í Reykjavík 25. 4. 1921, jarðfræðingur,
menntaskólakennari. Maki: Gísli Þórarinn, f. í Gerð-
um í V-Landeyjum 8. 5. 1914, læknir Guðnason bónda
á Krossi í Landeyjum Gíslasonar og Helgu Maríu Þor-
bergsdóttur. Börn þeirra: Edda, Freyr, Kristín, Bjarki,
Helga og Nanna.
a) Edda, f. á Siglufirði 11. 11. 1945, leikari. Maki:
Finnur Torfi, f. 23. 3. 1947, lögfræðingur Stef-
ánsson fulltrúa í viðskiptaráðuneytinu Gunnlaugs-
sonar og Gróu Finnsdóttur. Barn þeirra: Fróði.
aa) Fróði, f. 12. 6. 1975.
b) Freyr, f. í Reykjavík 25. 6. 1950, jarðeðlisfræðing-
ur. Maki: Kristín, f. 19. 3. 1951, bókasafnsfræð-
ingur Geirsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra Hall-
grímssonar og Ernu Finnsdóttur. Börn þeirra:
Þórarinn og Geir.
ba) Þórarinn, f. 26. 12. 1973.
bb) Geir, f. 8. 3. 1978.
c) Kristín, f. í Reykjavík 6. 2. 1952, sjúkraliði.
d) Bjarki, f. í Reykjavík 2. 2. 1954, læknanemi. Maki:
Lucinda Margrét, f. 7. 6. 1957, bankamaður Hjálm-
48