Skagfirðingabók - 01.01.1980, Page 66
SKAGFIRÐINGABÓK
B) Jóhanna Thorsteinson, f. í Reykjavík 23. 8. 1903, gjald-
keri hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur.
C) Sigríður Thorsteinson, f. í Reykjavík 6. 2. 1906. Maki:
Jóhann, f. á Elliða í Staðarsveit 9- 5. 1905, d. 6. 6. 1955,
læknir og prófessor í Reykjavík Sæmundsson bónda Sig-
urðssonar og Stefaníu Jónsdóttur. Börn þeirra: Helga og
Gyða.
1) Helga, f. í Reykjavík 28. 12. 1935. Maki: Jón Marinó,
f. á Bugðustöðum í Hörðudal 24. 1. 1931, sérfræð-
ingur við Stofnun Arna Magnússonar á Islandi Sam-
sonarson bónda Jónssonar og Margrétar Kristjáns-
dóttur. Börn þeirra: Heiðbrá, Svala, Hildur Eir og Sig-
rún Drífa.
a) Heiðbrá, f. í Reykjavík 25. 6. 1954, BS. Maki:
Einar Baldvin, f. í Reykjavík 17. 5. 1953, sál-
fræðinemi Baldursson Jónssonar og Þórunnar
Theódórsdóttur. (Sjá IV 5a).
b) Svala, f. í Reykjavík 17. 7. 1957, nemi.
c) Hildur Eir, f. í Reykjavík 4. 12. 1971.
d) Sigrún Drífa, f. í Reykjavík 14. 10. 1974.
2) Gyða, f. í Reykjavík 27. 4. 1944, BA. Maki: Helgi, f.
í Reykjavík 14. 5. 1943, fréttamaður hjá Ríkisút-
varpi Jónsson rithöfundar Helgasonar og Margrétar
Pétursdóttur. Þau skildu. Börn þeirra: Jóhann Arni
og Jón Ari.
a) Jóhann Árni, f. í Svíþjóð 11. 9. 1971.
b) Jón Ari, f. í Reykjavík 22. 10. 1973-
D) Árni Thorsteinson, f. í Reykjavík 28. 4. 1917, d. 27. 3.
1948, lögfræðingur og bankastarfsmaður í Reykjavík.
IX) Bessi Einarsson, f. á Hraunum 19. 4. 1874, d. á Akureyri 9- 3.
1947. Hann var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Olafía Ingi-
björg, f. á Kolbeinsá í Strandasýslu 15. 9- 1871, d. á Hraun-
um 5. 12. 1904, Þorgrímsdóttir Laxdal. Voru þær Olafía og
64