Skagfirðingabók - 01.01.1980, Blaðsíða 57
EINAR BALDVIN GUÐMUNDSSON Á HRAUNUM
us Fjeldsted, f. í Reykjavík 30. 8. 1918, verzlunar-
maður Lárusson Fjeldsted hæstaréttarlögmanns og
Lovísu Fjeldsted. Börn þeirra: Lárus, Katrín og
Lovísa.
a) Lárus Fjeldsted, f. í Reykjavík 14. 1. 1942, fram-
kvæmdastjóri í Reykjavík. Maki 1: Soffía, f. í
Reykjavík 27. 10. 1946, Jónsdóttir rafverktaka
Sveinssonar og Bjarneyjar Jóhannesdóttur. Þau
skildu. Börn þeirra: Jórunn Krisu'n og Lárus.
aa) Jórunn Kristín, f. í Reykjavík 16. 8. 1966.
ab) Lárus, f. í Reykjavík 18. 9. 1967.
Maki 2: Kristbjörg Löve, f. í Reykjavík 23. 9. 1947,
Þorsteinsdóttir Löve og Fríðu Freymóðsdóttur.
b) Katrín Fjeldsted, f. í Reykjavík 6. 11. 1946, lækn-
ir. Maki: Dr. med. Valgarður Guðmundur, f. í
Grenivík 20. 3. 1940, Egilsson, bónda, hreppstjóra
og kennara Askelssonar og Sigurbjargar Guðmunds-
dóttur. Börn þeirra: Jórunn Viðar og Einar Vé-
steinn.
ba) Jórunn Viðar, f. í Reykjavík 16. 6. 1969.
bb) Einar Vésteinn, f. í Reykjavík 26. 6. 1973, d.
3. 3. 1979.
c) Lovísa Fjeldsted, f. í Reykjavík 20. 8. 1951, cello-
leikari. Maki: Magnús, f. í Reykjavík 4. 10. 1949,
læknir Böðvarsson iðnrekanda í Reykjavík Jónsson-
ar og Ágúsm Magnúsdóttur. Börn þeirra: Viðar og
Lárus.
ca) Viðar, f. í Reykjavík 9. 5. 1970.
cb) Lárus, f. í Reykjavík 2. 9. 1975.
2) Drífa Viðar, f. í Reykjavík 5. 3. 1920, d. 19. 5. 1971,
Maki: Skúli Thoroddsen, f. í Kaupmannahöfn 3. 11.
1918, d. 23. 8. 1973, augnlæknir Guðmundsson Thor-
oddsen prófessors og Regínu Thoroddsen. Börn þeirra:
Einar, Theódóra, Guðmundur og Jón.
55