Skagfirðingabók - 01.01.1982, Page 24
SKAGFIRÐINGABÓK
lítið verið að gjört annað en að gjöra færan veg um verstu
foræðin í sveitinni.
A. A amtsveginum var farið að vinna að vegabótum eftir hinum
nýju lögum árið 1863, og hefur því síðan verið fram haldið
árlega. Var byrjað á Vatnsskarði við Arnarvatnslæk, vestur á
sýslumótum, brýr hlaðnar, vegurinn hækkaður eður ruddur. A
þessum vegi hefur á ári hverju verið unnið það er hér segir:
1863; gjörð grjótbrú yfir Arnarvatnslæk Bryr hlaðnar Hakkaður vegur og Upphœð kostnaðarins
móts við Húnvetninga, vegurinn lagður / ruddur rd. sk.
norður (austur) eftir Skarðinu, 348 /
faðma. 33 315 138.64
1864; gjörðar 16 grjótbrýr, veginum fram haldið meðfram öllu Vatnshlíðar-
vatni, 1131 faðma.* 399 732 676.16
1865; brýr malbornar og gjört við ræsi. 1866; vegurinn malborinn og mokað 5.48
upp úr skurðum. 1867; auk endurbóta, gjörð brú við læk- 112.
inn við Vatnshlíðarvatn, vegurinn lengdur ofan með læknum, gjört við veginn fyrir neðan Gýgjarfoss í Sæmundará og fyrir ofan Víðmýri. 1868; bættur vegurinn með vatninu, gjörð brú móti Vatnsskarði, ruddur 240 610 291.8
vegurinn upp frá Gýgjarfossi. 200 150 133.
1869; auk endurbóta, lagður vegur upp frá Víðimýri, 232 faðma. 1870; hinn nýi vegur endurbættur, lengdur ofan frá Valagerði um 570 46 186 38.48
faðma. 55 515 162.16
* Svo í handriti.
22