Skagfirðingabók - 01.01.1982, Síða 117
STÖKUR EFTIR ÞANGSKÁLA-LILJU
hannes pétursson tók saman
Inngangur
Lilja Gottskálksdóttir, löngum kennd við Þangskála á Skaga, var
fcedd 25. ágúst 1831 og lézt tœplega sextug að aldri, 23. nðvember
1890. Faðir hennar var Gottskálk Eiríksson bóndi á Ytra-Mallandi,
síðar Syðra-Mallandi, og vinnukona hans, Valgerður Ámadóttir, úr
Húnavatnssýslu. Frá cettum peirra og fleiru, sem pau varðar, segir í
Skagfirðingabók IV, bls. 60—63. Alsystkin Lilju voru Ragnhildur á
Syðra-Mallandi, kona Stefáns Jónssonar bónda par og askasmiðs, og
Jön, sem bjó í Kleifargerði og víðar par ytra, kallaður Skagamanna-
skáld. Hálfsystkin Lilju voru allmörg, en verða hér ekki talin.
Lilja Gottskálksdóttir ólst upp í fátcekt, sem pá var cerin á Skaga.
Ekki gefst pess að vísu kostur að rekja feril hennar stað úr stað í
uppvexti, par sem mikið vantar ísálnatöl Hvammsprestakalls frápeim
tíma. Arið 1837 er Lilja fðsturbarn í Neðranesi, ,jkörp og efnileg“,
og 1844 tökubam á Hvahiesi, orðin lces, kann kristindóminn scemi-
lega, og ekkert hcegt aðsetja út á hegðun hennar. Hún varfermd tveim
árum síðar, til heimilis í Kleifarseli í Skagaheiði.
Arið 1853 er Lilju getið á Þangskála, pá vinnukonu hjónanna
Péturs Jónssonar og Sigurlaugar Guðmundsdóttur. Hún fcer í
kirkjubók pennan vitnisburð: „kann vel, gáfuð''; „sögð bredduleg'i
Sigurlaug Guðmundsdóttir andaðist 5. júlí 1857, liðlega hálfsex-
tug. Lilja gerðist pá bústýra Péturs bónda, sem var maður nálcegt
fimmtugu. Þau gengu í hjónaband 20. oktðber 1860. Að samdrcetti
peirra mun lúta ferskeytla eftir Jón Skagamannaskáld:
115