Skagfirðingabók - 01.01.1982, Qupperneq 118
SKAGFIRÐINGABÓK
Rúmió fcera fór í gœr,
fer pað cerið betur.
Hýrlynd mcer vill bafa ncer
hjartakceran Pe'tur.
Lilja hafði eignazt barn á Þangskála 3. marz 1853, dóttur sem
skírð var Margre't og kennd Benjamín Benjamínssyni, vinnumanni
par á bcenum; kallað fyrsta lausaleiksbrot beggja foreldra. Benjamtn
kvcentist tveim árum eftir petta og bjó í Kelduvík, á Akri og Lág-
múla. Margre't var seinna „skrifuð og kölluð Pe'tursdóttir, bónda á
Þangskála“ segir Kemp í bók sinni, Sagnir um slysfarir í Skefils-
staðahreppi (bls. 76). Hún varð afgömul, dó í Hofstaðaseli um 1947,
að sögn Kemps.
Önnur böm Lilju og Pe'turs á Þangskála voru pessi: Andre's,
fceddur 6. janúar 1860, síðast á Sauðárkróki (sjá Skagf. ceviskrár I,
bls. 3—4); Jóhanna, fcedd30. marz 1862, síðast á Sauðárkróki (sjá
Skagf. ceviskrár III, bls. 270); Jón, fceddur 12. október 1863,
lengi húsmaður og vinnumaður í Akrahreppi (sjá Hofdala- Jónas, bls.
135 —37, og Úr fórum Stefáns Vagnssonar, bls. 166).
Pe'tur á Þangskála var sonur Jóns prests Mikaelssonar í Vestur-
hópshólum, gildur bóndi, en lenti í snöru freistarans. Hann var mjög
viðriðinn Þangskálamálin fyrri og síðari, eins og pau kölluðust.
Þangskálamálin fyrri „voru stórslegin pjófnaðar- og hylmingarmál,
sem margir voru viðriðnir á Skaga“ svo notuð séu ummceli Kemps í
áðumefndri bók. Hinn 26. apríl 1862 hlaut Pétur pann dóm að erfiða
fjögur ár tugthúsfangi í Kaupmannahöfn. Lilja kona hans dróst inn
í farganið og var sama dag dcemd til 27 vandarhagga refsingar. í
ágúst tveim árum seinna féll dómur í Þangskálamálunum síðari, sem
spunnust út af strandi skipsins Haffrúarinnar undir Hraunsmúla á
Skaga. Þangskálahjón, Pétur og Lilja, voru grunuð um að hafa tekið
strandgóss ófrjálsri hendi. Þeim var dcemd sýkna, en gert að greiða
allan málskostnað.
Eftir að dómur var felldur í Þangskálamálunum fyrri, beiddist
Pétur bóndi sakaruppgjafar, en svar var ókomið frá kónginum,
116