Skagfirðingabók - 01.01.1982, Page 181

Skagfirðingabók - 01.01.1982, Page 181
ANNÁLL ÚR SKAGAFIRÐI slíka ferð farið á yngri árum, ætti hann að skrásetja hana, því hún ætti sannarlega heima í því safni. Svo er með ýmislegt fleira. Og þó einhverjum finnist það máske lítils virði, getur þannig hitzt á, að sú frásögn, þótt stutt sé, fylli út aðra sögu, sem þetta atvik hefir einmitt vantað í. Það getur líka verið byrjun á öðru meiru, sem enginn hefir þá munað eftir í svipinn, fyrr en þessi stutta frásögn kom. Enginn mundi fremur Vestur-Islendingum geta lýst betur tildrögum og aðdraganda til vesturfaranna, og því árferði, sem þá var, verzlunarháttum, o. s. frv. Það væri gaman að eiga góða ferðasögu héðan vestur til Vínlands. Svo margir ágætir menn og konur lögðu héðan í vesturvíking á þeim árum. Eins mundi verða vel þegið, ef kynni fólk sögur um einkennilega menn, sem fyrrum voru fylgifé hverrar sveitar að kalla mátti. Eins af svaðilförum á sjó og landi, sleðaferðum í kaupstað að vetrinum, vertíðinni við Drangey, göngum og fjallaferðum, grasaferðum o. fl., o. fl. Ef lesendum skyldi detta í hug að ritfesta eitthvað af þessu, og þess vonast ég fastlega, þá sendið þetta til mín, ég skal koma því á framfæri í safnið til sögunnar, og allir munu verða stórþakk- látir fyrir. A þann hátt væri hægt að sýna rækt til héraðsins og vinna góðu málefni gott gagn, því vitanlega yrði það metnaður Skagfirðingum, að saga vors ágæta héraðs stæði ekki að baki öðrum héraðssögum, hvað efni og frágang snertir; og kæmist hún út sómasamlega mundi það þykja góð sending. Bið ég alla að hugfesta þetta. 19- janúar 1937. 1937 Tíðarfarið hefir verið allmislynt á hinu umliðna ári. Seinni hluti vetrarins var gjaffrekur og vorið kalt. Urðu þá ýmsir heylitlir, sem þó ekki varð að meini, því aðrir gátu þá hjálpað og auk þess hægt að ná í fóðurbæti, síldarmjöl, sem er alveg ágætt til fóðr- unar. Fénaðarhöld urðu góð, þrátt fyrir allt, og féð reyndist 179
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.