Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Qupperneq 120

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Qupperneq 120
D ó m a r u m b æ k u r 120 TMM 2013 · 4 skefjalausu ofbeldi, morðum, nauðgun- um og barsmíðum þar sem fólk ræðst gegn nágrönnum sínum, fólki sem það hefur þekkt frá barnæsku. Hér verða öfgarnar í sögunni mestar, bæði í atburðalýsingum en líka í sjónarhorni og rödd sögumanns. Hvergi verða kald- hæðnin, írónían og ýkjurnar meiri en í þeim köflum sem lýsa ofbeldi. Sögu- maður er þrátt fyrir alla stælana við- kvæmur og ýkjurnar og kaldhæðnina hljótum við að lesa sem varnarviðbrögð, aðferð hans við að hlífa bæði sér og les- endum við hryllingnum án þess að líta undan. Flestar íslenskar skáldsögur fjalla um Íslendinga á Íslandi. Frá þessu eru ótrú- lega fáar undantekningar. Það er óneit- anlega djarft hjá Eiríki Erni að fara á þann hátt sem hann gerir inn í sögu annarrar þjóðar og gera það á jafn gagn- rýninn hátt og raun ber vitni – og tengja um leið Íslandssöguna við sögu Evrópu. Þessi dirfska er eitt af því sem gerir Illsku að stórvirki, en auðvitað ekki það eina. En hin sögulega og landfræðilega breidd sögunnar gefur okkur eina vís- bendingu um það hvers vegna sagan er jafn mögnuð og raun ber vitni. Hér er tekist á við stærstu (og smæstu) við- fangsefni sem við þekkjum og til þess eru fullnýtt fjölbreytt verkfæri skáldsög- unnar og skrifa almennt. Tilvísanir 1 Jón Bjarki Magnússon: „Helförin fyrir framan nefið á okkur.“ DV 22.10.2012. 2 http://norddahl.org/islenska/2012/09/16/illska- ritgerd-5/ 3 http://norddahl.org/blogg/2011/08/02/hello- world/ 4 Jon Helt Haarder: „Det særlige forhold vi havde til forfatteren. Mod et begreb om performativ biografisme.“ Norsk litteraturviten skapelig tidsskrift 1/2005. Úlfhildur Dagsdóttir Lífseigar eldspýtur Tímaritröðin 1005, i. tbl. hefti i–iii „Tímaritröðin 1005 er vettvangur fyrir metnaðarfull og róttæk skrif en oln- bogarými þeirra hefur minnkað í íslenskum útgáfuheimi á undanförnum árum. Bókmenntirnar eru orðnar tíma- skekkja. 1005 mun ekki láta blekkjast af sjónarspili kapítalísks vaxtar. 1005 lætur ekki stjórnast af ástæðulausri bjartsýni á pólitískar lausnir yfirleitt. 1005 boðar sigur fagurfræðilegra möguleika sem eru eini drifkrafturinn á bak við útgáf- una. Hér verður háskinn lofsunginn og lögð fæð á hugmyndafræðilegan einhug samtímans. Að engu skal stefnt af því að hreyfingin ein leiðir til einhvers. Í henni býr sköpunarkrafturinn. Þetta verður hans öld. Við lifum nú öld skáldskapar- ins.“ Þessi yfirlýsing fylgir hverju hefti tímaritraðarinnar 1005, sem kom út þann 10. maí síðastliðinn. Það er sláttur á aðstandendum útgáfunnar og greini- legt að hér er verið að vísa til yfirlýsinga framúrstefnuhópa tuttugustu aldar. Þetta fyrsta tölublað 1005 inniheldur þrjú hefti, þrjár bækur, en eins og segir í yfirlýsingunni þá sameinar 1005: „styrkleika tveggja útgáfuforma, til- raunagleði og fagurfræðilegan marg- breytileika tímaritsins annars vegar og áherslu ritraðarinnar á einstök bókverk í tímalegri samfellu hins vegar.“ Bækurn- ar þrjár eru Bautasteinn Borgesar eftir Jón Hall Stefánsson (i. hefti), Bréf frá borg dulbúinna storma eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur (ii. hefti) og Hælið eftir Hermann Stefánsson (iii. hefti). Og eins og yfirlýsingin gefur til kynna eru þetta afar ólíkar bækur og fagurfræðilegur margbreytileiki þeirra mikill.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.