Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Page 22

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Page 22
B r y n d í s B j ö r g v i n s d ó t t i r 22 TMM 2014 · 3 25 Karl Marx, Úrvalsrit II, bls. 119. 26 „All great literature is about what a bummer it is to be a human being: Moby Dick, Huckle­ berry Finn, The Red Badge of Courage, the Iliad and the Odyssey, Crime and Punishment, the Bible … “. Sjá: Kurt Vonnegut: „Cold Turkey“, In These Times, 10. maí 2004, sótt 15. apríl 2014, http://inthesetimes.com/article/cold_turkey. 27 Sjá: Vladimir Propp, Morphology of Folktale, University of Texas Press, Austin, 2009. 28 Fyrirlestur Kurts Vonnegut um þetta efni hefur verið þýddur á íslensku, sjá: Kurt Vonnegut, „Kennslustund í skapandi skrifum“, Tímarit Máls og menningar 2. 2011, Bragi Halldórsson þýddi, bls. 62–67. 29 Leo Tolstoj, Anna Karenina, skáldsaga í átta þáttum, Magnús Ásgeirsson þýddi, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík, 1941, bls. 3. 30 „Nobody dies a virgin, life fucks us all.“ Tilvitnunin er eignuð Kurt Cobain á fjölmörgum netsíðum, því miður án þess að traustra heimilda sé getið. 31 Sigmund Freud, Ritgerðir, bls. 57–80. Sjá einnig: Slavoj Žižek, „Melancholy and the Act“, bls. 658. 32 „Krist Novoselic Bass Nirvana“, Facebook.com, 5. apríl 2014, sótt 6. apríl 2014, https://www. facebook.com/pages/Krist-Novoselic-Bass-Nirvana/345182202182902. 33 Þess má geta hér að afar lífseigar samsæriskenningar hafa verið uppi, nánast allt frá dauða Kurts Cobain, um að hann hafi verið drepinn, jafnvel að frumkvæði eiginkonu sinnar Courtney Love. Um þetta fjalla fjölmargar greinar á netinu og a.m.k. tvær heimildamyndir, þær Kurt and Courtney frá 1998 og Soaked in Bleach frá 2014. 34 Kurt Cobain skildi eftir sig fjölmargar dagbækur, þær hafa sumar verið gefnar út. Sjá: Kurt Cobain, Journals, bls. 121. 35 Sjá: Woody Allen, Crimes and Misdemenours, 1989. 36 Jón Gnarr, Sjóræninginn, Mál og menning, Reykjavík, 2012, bls. 9. 37 „I hate myself and want to die“ var m.a. vinnuheiti Kurts Cobain á plötunni sem hét síðan In Utero og kom út 13. september 1993. Sjá: Charles R. Cross, Kurt Cobain: Ævisaga, Helgi Már Barðason þýddi, Bókaútgáfan Hólar, Akureyri, 2004, bls. 208 og 212. Setninguna má einnig finna ritaða í dagbækur hans: Sjá: Kurt Cobain, Journals, bls. 230 og 247. 38 Sjá: „Kurt Cobain“, Wikipedia, sótt 15. apríl 2014, http://en.wikipedia.org/wiki/Kurt_Cobain 39 Michael Azzerad, Come as You Are: The Story of Nirvana, Broadway Books, New York, 1993, bls. 236. 40 „Nirvana“, The Complete Dictionary of Symbols in Myth, Art and Literature, Duncan Baird Publishers, London, 2004, bls. 342. 41 „If you die you‘re completely happy and your soul somewhere lives on. I‘m not afraid of dying. Total peace after death, becoming someone else is the best hope I‘ve got.“ Sjá: Amy Raphael, „Grrr!“, The Face, september 1993. Viðtal Amy Raphael við Nirvana, tekið í júlí 1993, sótt 15. júlí 2014, http://www.livenirvana.com/interviews/9307ar/index.html. 42 Sjá til dæmis: „Hvað er iðraólga (ristilkrampar)“, Heilsutorg, 10. júní 2013, sótt 15. apríl 2014, http://www.heilsutorg.com/is/frettir/hvad-er-idraolga-ristilkrampar- . Og: „Hvað er til ráða gegn ristilkrampa?“ Vísindavefurinn, 12. nóvember 2007, sótt 15. apríl 2014, http://www. visindavefur.is/svar.php?id=6899. 43 Kurt Cobain, Journals, bls. 134. 44 Sjá: „Kurt Cobain’s Suicide Note“, án dagsetningar, sótt 15. apríl 2014, http://kurtcobains- suicidenote.com/kurt_cobains_suicide_note.html 45 Hér nota ég orðin persónueinkenni og sjúkdómseinkenni jöfnum höndum. Hugmyndin að baki þessari notkun er sú að við séum einnig sjúkdómseinkenni okkar – þetta á kannski ekki við um alla sjúkdóma en getur átt vel við þá sem þjást af IBS, þ.e.a.s. að sjúkdómseinkennin séu þá hluti af persónueinkennum þeirra. 46 Sjá til dæmis: Toni Scalfani, „Why Nirvana’s ‚Nevermind‘ spoke to a generation“, Today Music, 22. september 2011, sótt 13. júlí 2014, http://www.today.com/id/44524115/ns/today-today_ entertainment/t/why-nirvanas-nevermind-spoke-generation/#.U8KtZzn43wy 47 Charles. R. Cross, „Preface to the 2014 edition“, Heavier than Heaven: A biography of Kurt Cobain Hyperion, New York, 2014, bls. xii. 48 Kurt Vonnegut, Sláturhús fimm, bls. 8.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.