Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Síða 68
68 TMM 2014 · 3 Hrafnhildur Þórhallsdóttir Eftir fallið Þegar við rumskuðum þarna neðst í gljúfrinu – ég, með flennistórt gat á brjóstinu eftir þetta ævintýri með fallbyssukúluna, og þú, eins og (fyrirgefðu að ég segi það) hvert annað spýtnabrak á smíðavelli ömurleikans – voru mín fyrstu viðbrögð að undrast svo fullkomlega að ég gat ekki annað en hljóðað upp yfir mig: Var þetta virkilega svona hátt fall? Þótt ég væri viss um að ég gæti aldrei hreyft mig framar skreiddist ég einhvern veginn á fætur og vakti þig þá auðvitað með öllum andskotans bægslaganginum, enda hægara sagt en gert að halda jafnvægi svona splundruð. Við þurrkuðum rykið úr augunum og í bragðdaufri blöndu af skyldurækni og skorti á hugmyndaauðgi einhentum við okkur í viðgerðar- starfið sem vannst svona líka ljómandi hægt og illa. En undir gegnumlýsandi hádegissólinni varð þetta allt svo augljóst og líklega féllust þér alveg hendur við að horfa á mig tiplandi og æjandi á heitu berginu, bisandi við að tjasla saman einhverju sem hvorugt okkar mundi hvernig leit út í upphafi. Að lokum gastu ekki orða bundist og stundir upp, eins og þú hefðir rétt í því gert mikla uppgötvun: Við munum ekki erfa jörðina! Það dimmdi og kólnaði og mér fannst eins og innyflin í mér frysu þegar við orðalaust tókumst í hendur og skiptum á milli okkar þeim þrettán tárum sem við höfðum unnið okkur inn á þessum þrettán árum. Svo héldum við hvort í sína áttina – ég, með verulega slagsíðu á vinstri hliðinni, og þú, með leifarnar af sjálfum þér í einum svörtum ruslapoka – og án þess að leiða nokkurn tíma að því hugann skildum við eftir steinhelluna sem við risp- uðum í þennan beiska sáttmála: Það er ekki þitt að sleikja sárið. Þú ert sárið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.