Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Page 136

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Page 136
hönnunar- og arkitektúr við Listaháskóla Íslands. Hún stundar nám í ritlist við Háskóla Íslands og hefur skrifað nokkrar fræðigreinar og tvær barnabækur. Þriðja bók hennar, Hafnfirðingabrandarinn, er væntanleg haustið 2014. Bryndís Emilsdóttir, f. 1959. Starfar sem leiðbeinandi hjá Sálarrannsóknarfélagi Íslands. Hún hefur lokið MA prófi í ritlist frá HÍ og hefur m.a. birt smásögur í safnritinu Hvísl árið 2013. Einar Leif Nielsen, f. 1980.Verkfræðingur og rithöfundur.Árið 2013 kom út eftir hann bókin Hvítir múrar borgarinnar. Fjalar Sigurðarson, f. 1979. Iðnaðarverkfræðingur og verkefnastjóri í hugbúnaðar- fyrirtækinu Cyren og hefur birt smásögur á ýmsum vettvangi. Fríða Björk Ingvarsdóttir, f. 1960. Rektor LHÍ. Guðbjörn Sigurmundsson, f. 1956. Íslenskufræðingur og framhaldsskólakennari. Guðrún Rannveig Stefánsdóttir, fædd 1977. Framhaldsskólakennari og meistaranemi í ritlist við HÍ. Halla Þórlaug Óskarsdóttir, f. 1988 Rithöfundur og myndlistamaður Árið 2011 kom út hjá Sölku bók hennar Agnar Smári – tilþrif í tónlistarskólanum og á vormán- uðum 2015 verður flutt eftir hana í Útvarpsleikhúsinu leikritið Svefngrímur. Heiðrún Ólafsdóttir, f. 1971, skáld. Eftir hana er nýkomin út skáldsagan Leið. Hrafnhildur Þórhallsdóttir hefur lært bókmenntir og ítölsku við Háskóla Íslands og í febrúar 2013 lauk hún meistaragráðu í ritlist við sama skóla. Hún hefur tekið þátt í útgáfu á vegum ritlistarnema og í ágúst síðastliðnum kom út eftir hana ljóðsagan Saltvatnaskil hjá forlaginu Nikka. Ingólfur Eiríksson, f. 1994. Nemi. Jónas Reynir Gunnarsson, f. 1987, meistaranemi í ritlist. Krista Alexandersdóttir, f. 1992. Nemi í bókmenntafræði við HÍ. Væntanleg er frá henni ljóðabókin Ég vil ekki skrifa um skýin. Matthías Tryggvi Haraldsson, f. 1994. Stúdent frá fornmáladeild MR og hefur fengist við blaðamennsku en dvelur nú á Indlandi sem sjálfboðaliði í skóla fyrir fátæk börn. Bók hans Ferðasjóður var gefin út í tuttugu eintökum í Berlín á þessu ári. Olga Markelova, fædd 1980 í Moskvu; bókmenntafræðingur, þýðandi og rithöfundur. Væntanleg er rússnesk þýðing hennar á „Konunni við 1000°C“ eftir Hallgrím Helgason. Ormur Ormarr, f. 1974, persóna í nýrri skáldsögu eftir Ófeig Sigurðsson, Öræfi. Pétur Knútsson f. 1942, er fyrrverandi dósent í ensku við HÍ. Skarphéðinn Bergþóruson, f. 1982, hefur sent frá sér bókina Garðaleiðir, 2010. Soffía Bjarnadóttir f. 1975. Rithöfundur og bókmenntafræðingur. Fyrsta skáldsaga hennar, Segulskekkja, kemur út í haust. Steinunn Lilja Emilsdóttir, f. 1983. Meistaranemi í ritlist við HÍ. Sverrir Norland, f. 1986, rithöfundur. Væntanleg er í haust eftir hann skáldsagan Kvíðasnillingarnir. Úlfhildur Dagsdóttir, f. 1968. Bókmenntafræðingur og verkefnastýra hjá Borgar- bókasafni. Árið 2011 kom út eftir hana bókin Sæborgin: stefnumót líkama og tækni í ævintýri og veruleika. Vilborg Dagbjartsdóttir, f. 1930. Ljóðskáld og kennari. Árið 2010 kom út ljóðabók hennar Síðdegi, en ævisaga hennar rituð af Þorleifi Haukssyni, Úr þagnarhyl, kom út árið 2011. Æsa Strand Viðarsdóttir, f. 1972 er rithöfundur og bókasafnsfræðingur. Hún fæst einnig við yfirlestur og þýðingar. Birst hafa smásögur og ljóð eftir Æsu í þremur safnritum og nú síðast á bekkjum Hljómskálagarðsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.