Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Qupperneq 70

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Qupperneq 70
K r i s t j á n J ó h a n n J ó n s s o n 70 TMM 2016 · 4 Í sögunni Draugaslóð eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur, sem er verð- launuð íslensk unglingasaga, er einnig vikið að dauðanum og skilningi okkar á honum. Kristín Helga hefur sett saman margar bækur fyrir börn og unglinga. Í Draugaslóð verður dauðinn hluti af lífinu með því að opnað er á milli heima lifenda og dauðra og þeir fá að vera til í sömu frásögn. Fjölmörg dæmi um þetta mætti taka úr fantasíubókmenntum af ýmsu tagi, ekki síst fyrir börn og unglinga. Nýlegt dæmi er bókin Drauga-Dísa eftir Gunnar Theodór Eggertsson sem kom út árið 2015. Það er skemmtileg, fantastísk unglingasaga sem tengist frásagnarhefðinni og gerir ráð fyrir því sem sjálf- sögðu að dauðir og lifandi séu á ferð í sömu sögum. Slíkir textar eru skyldu- námsefni í skólum, skrifaðir á íslenskri tungu sem meiri hluti þjóðarinnar les enn án verulegra vandræða ef stafagerð og stafsetning eru færð til nútíma. Oft deila menn um það, jafnvel með stórkarlalegum yfirlýsingum, að hve miklu leyti börn og unglingar á ýmsum aldri skilji málfar þjóðsagna og Íslendinga- sagna en gagnlegar rannsóknir á því liggja ekki fyrir. Fyrir 40 árum eða þar um bil tíðkaðist að staðhæfa að allir Íslendingar skildu alla forna texta en nú heyrast oft ábúðarfullar yfirlýsingar um að engir Íslendingar skilji neina texta. Hér vantar rannsóknir en erfitt er að segja til um hvort skilningsleysi á texta tengist litlum lestri og slakri bókmenntakennslu eða aldri textanna. Munur á orðaforða fornmáls og nútímamáls ætti að vera viðráðanlegur fyrir flesta Íslendinga ef þeir vilja það og frávik í málfræði frekar lítil. Þegar ég segi viðráðanleg á ég við að marga forna texta ættu skólanemar að geta lesið með hæfilegri umhugsun og íhugun. Í greinasafninu Alþjóðleg viðhorf til dauðans í barnabókmenntum8 er leitað í bókmenntir 14 þjóða og þar segir í upphafi bókar: Í þessari bók er litið á það hvernig dauðinn birtist í barnabókum víðs vegar um heiminn. Það er mikilvægt fyrir sívaxandi tengsl bernskurannsókna, barnabók- mennta og dauðafræða. Höfundar efnis íhuga hvernig dauðinn birtist bæði í texta og myndum og beina athygli að því hvernig hann birtist í raunsönnum lýsingum, sem heimspekilegt viðfangsefni, sálfræðileg áskorun og fellur að félagslegu kerfi. (Clement & Leyli 2, 2016) 9 Draugaslóð og dauðinn Í sögunni Draugaslóð nálgast Kristín Helga dauðann og merkingu hans í heimi lifenda á áhugaverðan hátt. Þar er framar öðru stuðst við merkingar- heim íslenskra þjóðsagna og töluvert fjörug samskipti milli heima lifenda og dauðra. Roberta Seelinger Trites segir í bók sinni Disturbing the Universe: „Dauðinn er … í huga mannanna jafnvel öflugri en kynhvötin, því að þó sumir geti fræðilega séð lifað án kynlífs þá flýr enginn dauðann.“ (Seelinger Trites, 117: 2000)10 Þar að auki hafa menn sett á fót margvíslegar stofnanir til þess að takast á við dauðann, flest trúarbrögð hagnast verulega á að útskýra dauðann fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.