Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Side 12

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Side 12
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 12 TMM 2017 · 4 Manstu eftir bókavörðum af bókasöfnunum sem þú sóttir þegar þú varst lítil? Ég veit ekki hvort ég gæti borið kennsl á hana í lænöppi en það er mögu- leiki – jú mig rámar alveg í hana – hún vann á barnadeildinni í Gerðubergi og hafði litað hár kastaníurautt. Hún var létt í bragði en ekkert uppáþrengjandi. Manstu eftir fyrstu bíómyndinni sem þú sást? Fórstu oft í bíó? Pabbi var duglegur að fara með mig í bíó og ég man eftir að hafa farið að sjá Ronju ræningjadóttur – það var rosaleg upplifun – og að sjá A Fish Called Wanda – en ég var aðeins of lítil til að sjá hana – ég var voða hrifin. Hvort fannst þér skemmtilegra: bók eða bíó? Það er spurning um aðgengismál. Hefði ég haft sama aðgengi að kvik- myndum og ég hafði að bókum hefði ég kannski bara horft á myndir afþví það er einfaldara en ekki jafn krefjandi og gefandi, en ég veit það samt ekki. Ég er yfirleitt hrifnust af bókum. Lærðirðu á hljóðfæri þegar þú varst lítil? Fannst þér og finnst þér gaman að syngja? Ég byrjaði mjög oft á allskyns námskeiðum en hætti eiginlega alltaf áður en þau kláruðust. Mig rámar í blokkflautukennslu og að hafa fundist það alveg ótækt nám og þreytandi að hlusta á hóp af börnum blása í flautu af kunnáttu- leysi. En mér finnst gaman að syngja og ég geri mikið af því. *** Hvert er uppáhaldsorðið þitt? Núna í þessum garði er uppáhaldsorðið mitt mold. Hvaða orð er ekki í uppáhaldi – núna – alltaf? Mér finnst orðið að njóta erfitt. Njóttu! Hljómar einsog: hnjóttu. Hnjóttu um nautn. Annars hef ég litlar tilfinningar til orða. En ég fer samt alltaf að gráta smá þegar ég heyri orðið fjölla og ef einhver segir trauðla þá roðna ég. Hvað gerir þig glaða? Innihaldsríkar samræður við vini mína, sjá sýningu sem kveikir á löngun manns til að teikna, lesa bók og langa til að skrifa, hlusta á tónlist og dansa. Hvað gerir þig dapra? Það gerir mig dapra að hugsa og lesa um umhverfismál. Það gerir mig dapra að hugsa um dauðann en það gerir mig ekki dapra að lesa um dauðann …
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.