Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Side 18

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Side 18
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 18 TMM 2017 · 4 Áttu þér listrænt manifestó? Já og það er í stöðugri endurskoðun. Hlustar þú á tónlist á meðan þú skrifar? Nei en það mega gjarnan vera læti og umgangur. *** Hvernig berast hugmyndirnar til þín? Ég fæ ekki hugmyndir svo mikið, meira svona sest niður og byrja. Viltu segja mér frá vinnubrögðunum, aðferðunum, sköpunarferlinu? Það er alltaf rosalega góð tilfinning sem fylgir því að opna nýtt skjal – tómt skjal – og sjá fyrir sér fyrstu myndina og fyrstu myndirnar en þær raðast ekki strax alveg saman og ég þarf margar atlögur, skrifa og skrifa þangað til ég fer að sjá söguna birtast. Stundum – þegar ég opna nýtt skjal – verður úr smásaga, stundum ekki neitt og stundum held ég áfram og úr verður skáld- saga. Ég er lengi að byrja á skáldsögu, kaflarnir safnast upp og saman og eftir á sé ég hvar hver á heima. Ég plotta ekki fram í tímann. Oft veit ég ekki hvort efnið komi að góðum notum, ég er kannski búin að skrifa hundruð af blaðsíðum sem virðast ekki á neinni leið en svo allt í einu kemur allt heim og saman. Það sem virkaði fyrst sem kaos reyndist ekki vera það í raun. Við höfum innbyggðan kompás sem kemur mér stöðugt á óvart. Að ég sem sit hérna í garðinum með þér ætti aldrei að geta kallað sömu manneskjuna sama nafni í hundrað og eitthvað blaðsíður – eðlilega ætti ég að ruglast á nöfnum og gleyma hvað ein var að gera í þriðja kafla og önnur annað – en eitthvað hið innra heldur utan um þetta allt og tilhugsunin er mér ofviða þangað til ég sest niður við tölvuna. Sögurnar rata nokkurn veginn úr innra lífinu. Semurðu á tölvu? Já. *** Viltu segja mér frá bókunum þínum, eitthvað um hverja bók, í hvernig skapi þú varst, aðstæðum, hvað varstu með á heilanum, hvar þú bjóst… um ytri og innri kringumstæður, aðferðir, þemu … Ljóðabækur þínar eru heild – ekki stök ljóð eða safn. Fyrsta bókin Kjötbærinn (2004) er bálkur sem segir frá Kötu sem býr í herbergi með Kalvin sem kemur og fer. Hér les maður rosalega líkamlega nálægð – einsog í öllum bókunum reyndar – og svakalegt hugmyndaflug: … „innfallin kinnin, húðin hans hvíta með svörtum skeggbroddum, lyktin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.