Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Qupperneq 21

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Qupperneq 21
H n e f i b e i t i r h e i ð a r l e g r a o f b e l d i TMM 2017 · 4 21 andardráttur er hreyfing varaðu þig augnaráð er hreyfing varaðu þig hugsanir eru hreyfing varaðu þig Í ljóðaflokknum Kok (2014) finnst mér skáldskapur, myndlist og tónlist búa saman. Það skiptir mig líka máli að hafa heyrt þig lesa úr bókinni. Hún er skilgetið framhald fyrri ljóðabókanna, umfjöllunarefnin skyld en efnis meðferðin ofsalega nákvæm, öguð, beinskeytt, einföld + flókin og kannski: upphafin. Ég var mjög lengi að vinna Kok, hún varð til á mjög löngum tíma og breytt ist mikið í handriti. Kannski er Kok Kjötbærinn. Kannski er þetta sama ljóðabókin sem ég bara gaf of snemma út. Í gærkvöldi las ég upp í Iðnó og það var mjög erfitt því mér finnst stundum einsog partur af mér sem er þetta ljóðskáld sé lagt í einelti af hinum pörtunum, skáldsagnahöfundinum og leikskáldinu – þau þola það ekki. Ef að ég er bekkur þá er ljóðskáldið lagt í einelti. Í gærkvöldi voru búllíin í bekknum að tryllast. Sálarlíf er brotakennt. Eini vinur ljóðskáldsins er vatnslitamálarinn. Mhm. Þú skrifar mikið um ofbeldi … Já, mér finnst það svo áhugavert. Kannski vegna þess að ég er sporðdreki, en líka vegna þess að það er samofið öllu og um leið eitthvað sem við erum alltaf að afneita. Viljum endilega hafa mikla og opna umræðu um ofbeldi en alls ekki sjá það hjá okkur sjálfum. Tilfinningalegt ofbeldi er til dæmis svona óséð afl í svo ótrúlega margvíslegu samhengi, andleg kúgun, ósýnileg mis- beiting. Það er hægt að benda á hnefa, grípa um hnefa, reyna að stöðva hann. Hnefi beitir heiðarlegra ofbeldi heldur en vinnustaðarpadda sem stöðugt sáir sjálfsefa hjá samstarfsaðila, jafnvel undir yfirskini hjálpsemi. Reiði er mjög eðlileg tilfinning sem úrkynjast þegar maður bælir hana alltaf og sem er hætt við að maður geri þegar samfélagið logar af bræði út í ofbeldi. Þetta er flókið og krafan um að ofbeldi verði bara lokað og framleiðslunni hætt er ekki til neins. Ofbeldi er bannað og hefur verið bannað lengi. Svo beitum við ofbeldi til þess að refsa fyrir það. Úff, já. Þegar ég tók þátt í gjörningi ykkar Ingibjargar Magnadóttur í Hafnarhúsinu (2004) fannst mér að þið báðar ættuð eftir að skrifa leikrit og það hafið þið gert. Þú skrifaðir leikritið Karma fyrir fugla (2013) með Kari Grétudóttur. Svo skrifaðir þú Skríddu (2013) og Hystory (2015). Í vetur frumflytur Útvarpsleikhúsið leikritið Fákafen. Eru leikritaskrifin annars konar útrás, þörf? Afhverju velur leikskáldið að vera frekar í bandalagi með skáldsagnahöfundinum en ljóðskáldinu? Þetta eineltisástand er bara eitthvað sem kemur sjaldan upp. Yfirleitt eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.