Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Síða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Síða 76
A ða l s t e i n n E y þ ó r s s o n o g B e r g l j ó t S o f f í a K r i s t j á n s d ó t t i r 76 TMM 2017 · 4 skjól fyrir stuðlaðan og rímaðan kveðskap. Þó varð enn bið á endanlegum dauða hins hefðbundna ljóðforms, meðal annars af því að það öðlaðist fram- haldslíf í alvörulausum skáldskap, gríni og kerskni. Þar hefur það raunar lifað óvænt blómaskeið sem birtist m.a. í vinsældum hagyrðingamóta og vefsíðna eins og leirinn.is. Skörungaskrár fyrri tíðar kunna meira að segja að eiga sér lifandi afkomendur á 21. öld í gamanvísum eins og þeim sem enn er farið með á þorrablótum og ýmsum samkomum öðrum þar sem rakin eru minnis- verð tíðindi ársins og settir fram alvörulitlir palladómar um menn og mál- efni.12 Sprundahrós er því í góðum félagsskap verka eftir Hómer, Boccaccio, Chaucer og íslensk þorrablótsskáld. Heimildir Avery, Harry C. 1972. Herodotus‘ Picture of Cyrus. The American Journal of Philology, 93(4): 529–546. Biblían. 2007. Gamla testamentið ásamt Apókrýfu bókunum; Nýja testamentið. Reykjavík: JPV útgáfa. Brown, Virginia. 2003. „Introduction.“ Boccaccio. Famous Women. Þýð. Virginia Brown, bls. ix- xxiii. Cambridge og London: Harvard University Press. Colclough, David. 2006. „Verse Libels and the Epideictic Tradition in Early .Stuart England.“ Huntington Library Quarterly, 69 (1): 15–30. Cox, Catherine S. 1993. „Holy Erotica and the Virgin Word: Promiscuous Glossing in the Wife of Bath‘s Prologue.“ Exemplaria, 5 (1): 207–237. Fowler, Robert L. 1999. „Genealogical thinking, Hesiod‘s Catalogue, and the Creation of the Hell- enes.“ The Cambridge Classical Journal, 44: 1–19. Helga Pálsdóttir. 2015. Líf og ljóð Helgu Pálsdóttur á Grjótá. Selfoss: Sæmundur. Heródótus frá Halíkarnassus. 2013. Rannsóknir. Stefán Steinsson íslenskaði. Reykjavík: Mál og menning. Hicks, Philip. 2014. „Female Worthies and the Genres of Women’s History. “ Historical Writing in Britain, 1688–1830: Visions of History. Ritstj. Ben Dew og Fiona Price, bls. 18–33. London: Palg- rave Macmillan. Joost-Gaugier, Christiane L. 1982. „The Early Beginnings of the Notion of „Uomini Famosi“ and the „De Viris Illustribus“ in Greco-Roman Literary Tradition“ Artibus et Historiae, 3(6): 97–115. Jómsvíkinga saga. 1969. Ólafur Halldórsson bjó til prentunar. Reykjavík: Prentsmiðja Jóns Helga- sonar. Kvæði og dansleikir II. 1964. Jón Samsonarson gaf út. Reykjavík: Almenna bókafélagið. Köppler, Heinz. „„De viris illustribus“ and Isidore of Seville“. Journal of theological studies 37: 16–34. De Pauw, Linda G. 2014. Battle cries and lullabies: Women in war from prehistory to the present. Norman: University of Oklahoma Press. Landnámabók. 1986. Íslendingabók Landnámabók. Jakob Benediktsson gaf út. Íslenzk fornrit I. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag. Laxdæla saga. 1987. Íslendinga sögur og þættir. Ritstjórar: Bragi Halldórsson, Jón Torfason, Sverrir Tómasson og Örnólfur Thorsson. Þriðja bindi, bls. 1537–1654. Reykjavík: Svart á hvítu. Legaré, Anne-Marie. 2011. „Joanna of Castile’s Entry into Brussels: Viragos, Wise and Virtuous Women.“ Virtue Ethics for Women 1250–1500, bls. 177–186. Dordrecht: Springers. McMillan, Ann Hunter. 1979a. „Evere an Hundred Goode Ageyn Oon Badde“: Catalogues of Good Women in Medieval Literature. [Doktorsritgerð] Indiana University. McMillan, Ann. 1979b. „Men‘s Weapons, Women‘s War: The Nine Female Worthies, 1400–1640“. Mediaevalia 5: 113–139. Mommsen, Theodor E. 1952. „Petrarch and the Decoration of the Sala Virorum Illustrium in Padua.“ The Art Bulletin, 34 (2): 95–116.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.