Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Page 117

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Page 117
Á l e i ð i s a ð U r ð a r s e l i TMM 2017 · 4 117 að stara“ (H 2011:719). En hér segir ekki að Ásta hafi farið að stara; það hefði að vísu verið áhrifamikil og tilfinningaþrungin frásaga. Í þessari mynd „fóru augu hennar að stara“. Hér er margfölduðum styrk hlaðið í orðin. Kaldlyndum lesanda kunna að þykja orðaskiptin í sögulok stílfærð og leik- ræn, „lærð og æfð“. Hér er hlaðið í orðin af alefli, og skáldið slöngvar engum hælkrók inn í myndina. En þessi orðaskipti eru eitthvert fegursta lesmál á íslenskri tungu. Halldór skilst að lyktum við Ástu og Bjart þar sem þau halda baráttunni áfram – saman: „Þegar þau voru komin hátt upp í brekkurnar, hvíslaði hún: Nú er ég aftur hjá þér. Og hann svaraði: Haltu þér fast um háls- inn á mér, blómið mitt. Já, hvíslaði hún. Altaf – meðan ég lifi. Eina blómið þitt. Lífsblómið þitt. Og ég skal ekki deya nærri nærri strax. Síðan héldu þau áfram“ (H 2011:726). Guðmundi Andra Thorssyni ritstjóra TMM er þakkað fyrir vandaðan yfir- lestur og prýðilegar og gagnlegar ábendingar. / JS Nokkrar heimildir sem stuðst er við: Árni Sigurjónsson. 1987. Laxness og þjóðlífið. Ásgeir Ásgeirsson. 1925. Kver og kirkja. Björn Th. Björnsson. 1995. Hraunfólkið. Saga úr Bláskógum. Dagný Kristjánsdóttir. 2010. Öldin öfgafulla. Bókmenntasaga tuttugustu aldarinnar. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. 1976. Að norðan. Ljóðasafn I. Einar Kárason. 2017. „Bjartur og Ásta Sóllilja“ DV, 2.júní 2017. Einar H. Kvaran. 1911, 1968. Gull. Ritsafn II. bindi. Finnbogi Hermannsson. 1998. „Sumarhús í Svínanesseli“. Ríkisútvarpið Rás 1. Útsending 8.4.2017. Friðrik Eggerz. 1950–1952. Úr fylgsnum fyrri aldar I–II. Guðmundur Jónsson o.fl. 1997. Hagskinna. Sögulegar hagtölur um Ísland. Guðmundur A. Thorsson (ritstj.) 2006. Íslensk bókmenntasaga IV. Gunnar Gunnarsson. 1940, 1972. Heiðaharmur. Gunnar Kristjánsson. 2002. Fjallræðufólkið. Um persónur í skáldsögum Halldórs Laxness. Gunnar Stefánsson. 2009. „Af sagnameistaranum Knut Hamsun“. Ríkisútvarpið Rás 1. Útsending 20.2.2017 og 25.2.2017. Hallberg, Peter. 1955. Verðandi-bókin um Halldór Laxness. Hallberg, Peter. 1970–1971. Hús skáldsins I–II. Halldór Guðmundsson. 1996. „Glíman við Hamsun“. TMM 1996: 3. Halldór Guðmundsson. 2004. Halldór Laxness ævisaga. Halldór Guðmundsson. 2006. „Draumur vakinn af bókum – verk Halldórs Laxness á fjórða ára- tugnum.“ Íslensk bókmenntasaga IV. Halldór Kiljan Laxness. 1924. „Úr sirkus menníngarinnar“. Morgunblaðið, 14.12.1924. Halldór Kiljan Laxness. 1928. „Upton Sinclair fimtugur“. Alþýðublaðið 27.12.1928. Halldór Kiljan Laxness. 1929. „Upton Sinclair og vesturheimsk alheimska“. Iðunn, Dagleið á fjöllum. Halldór Kiljan Laxness. 1929, 1956. Alþýðubókin. Halldór Kiljan Laxness. 1934–1935. Sjálfstætt fólk I–II. Halldór Kiljan Laxness. 1937. Dagleið á fjöllum. Halldór Kiljan Laxness. 1937–1938, 1967. Heimsljós I-II. Halldór Kiljan Laxness. 1946, 1962. Sjálfsagðir hlutir. Halldór Kiljan Laxness. 1952. Sjálfstætt fólk. 2. útg. Eftirmáli. Halldór Kiljan Laxness. 1960. Paradísarheimt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.