Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Síða 120

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Síða 120
120 TMM 2017 · 4 Viðtal við Daniel Cohn-Bendit1 „Við vildum byltingu“ Gunnar Skarphéðinsson þýddi Daniel Cohn-Bendit fæddist árið 1945 í Frakklandi. Foreldrar hans voru Gyðingar sem höfðu flúið frá Berlín árið 1933 undan ofsóknum nasista. Cohn-Bendit flutti með foreldrum sínum til Þýskalands árið 1958 þar sem fjölskyldan settist að í Frankfurt. Hann lauk menntaskólanámi í Þýskalandi og tók upp þýskan ríkisborgararétt en fór árið 1966 aftur til Frakklands og hóf nám í þjóðfélagsfræði í háskólanum í Nanterre sem er ein af útborgum Parísar. Í stúdentauppreisninni í maí 1968 í París var hann helsti leiðtogi stúdentanna allt þar til að franska ríkisstjórnin vísaði honum úr landi. Hann sat fyrir þýska Græningja á Evrópuþinginu frá 1994 til 2014. Í þessu viðtali við blaðamenn Spiegel ræðir hann um uppreisn 68-kyn- slóðarinnar: hvers vegna slík uppreisn hafi verið nauðsynleg, hverju hún hafi breytt og hvað hann sjái að gert hafi verið rangt. Spiegel: Herra Cohn-Bendit, „… árið 1968 stóð heimurinn í ljósum logum“, sagðirðu eitt sinn. Hvað áttirðu við? Cohn-Bendit: Árið 1968 braust út pólitísk og menningarleg uppreisn sem nam ekki staðar við landamæri þjóðríkja. Uppreisnin hófst í Bandaríkjunum, en stríðið í Víetnam kynti þar mikið undir, hún breiddist síðan út til Þýska- lands og Frakklands og einnig til Austur-Evrópu. Í Póllandi og Júgóslavíu beindust mótmælin að einræðisstjórn kommúnista. Stúdentar reyndu líka uppreisnir í Rómönsku-Ameríku og Tyrklandi. S.: Og þú varst í París meðan á þessu gekk? Cohn-Bendit: Það er til ljósmynd af mér þar sem ég stend andspænis lög- reglumanni og á tal við hann. Þessi ljósmynd fór þá víða um heim. Sextíu- ogátta var þá, og er enn, tákn uppreisnar sem merkti: annars konar, betri og fegurri veröld er möguleg. Sextíuogátta er alger goðsögn. Mín eigin persóna kallar víða fram þessa minningu – það er í raun glórulaust. S.: Þú gafst fyrir nokkrum árum út bók sem hét Wir haben sie so geliebt, die Revolution. (Við elskuðum byltinguna svo mikið). Cohn-Bendit: Já, á þeim tíma var ég 23 ára, það er að segja býsna ungur. Og þegar maður er 23 ára gamall og fyllist skyndilega þeirri tilfinningu að maður sjálfur og við öll séum um það bil að snúa gangi sögunnar, þá vekur slíkt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.