Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Blaðsíða 124

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Blaðsíða 124
Vi ð t a l v i ð D a n i e l C o h n - B e n d i t 124 TMM 2017 · 4 án þeirrar uppreisnar sem við gerðum á sjöunda áratugnum; það væri ein- faldlega ekki til. Við vorum búin að fá nóg af hinni smáborgaralegu fjöl- skyldu – og einkum í Þýskalandi þar sem sögunni var afneitað. Við vildum komast út úr óloftinu sem nasjónalsósíalisminn hafði skilið eftir sig. Þetta var umtalsverður þáttur í uppreisninni. Það var líka um einkauppreisn að ræða. Það var ekki einungis: Við ákærum og festum upp, eins og Marteinn Lúter, 95 opinbera ákæruliði. Fjölskyldur okkar sjálfra voru einnig gerðar ábyrgar. S.: Á sjöunda áratugnum spratt upp nýr poppkúltúr. Hversu mikilvæg var tónlistin fyrir tilurð byltingarinnar? Cohn-Bendit: Enginn getur skilið töfra 68-byltingarinnar ef hann hefur ekki heyrt tónlist þessara ára, tónlist Bobs Dylan, Bítlanna, Rolling Stones og fjölmargra annarra. Tónlistarmenningin náði hámarki á opnum tónlistar- hátíðum, þekktust var Woodstock-hátíðin sem haldin var í New York-fylki í Bandaríkjunum árið 1969. Ég var 1969 í Englandi á Isle-of-Wight hátíðinni. Þar höfðu ekki einungis 200.000 manns safnast saman – heldur deildum við sömu lífstilfinningunni og okkur dreymdi sameiginlega um nýja veröld. Það var í senn ölvandi og undurfallegt. S.: Minnsti, en jafnframt róttækasti hluti hinnar þýsku mótmælahreyf- ingar tók upp vopnaða baráttu þegar upp úr 1970. Það er að segja aðhylltist hryðjuverkastarfsemi. Lítur þú einnig á það sem afleiðingu nasismans að Rauðu herdeildirnar hófu þá fáránlegt stríð gegn Vestur-Þýskalandi sem stóð í 28 ár? Cohn-Bendit: Þegar 68-hreyfingin sundraðist urðu til hryðjuverkahópar í nokkrum löndum. Í þremur löndum urðu þessir hópar sérstaklega róttækir, þ.e. í Japan, Ítalíu og Þýskalandi. En þessi lönd eru einmitt hin fasísku öxul- veldi seinni heimsstyrjaldarinnar. S.: Fram að þessu höfðu menn veigrað sér við að gera upp hina fasísku fortíð í þessum löndum. Ýtti það síðan undir vinstri hryðjuverkastarfsemi? Cohn-Bendit: Haustið 1977 þegar Hanns Martin Schleyer var tekinn til fanga og síðar myrtur náðu hryðjuverkin hámarki. Þegar Schleyer var ungur maður var hann SS-liðsforingi í Prag. Ef hann hefði, eins og yfirmaður hans, Reinhard Heydrich, verið drepinn af tékkneskum andófsmönnum, stæði í sögubókunum: Gott og vel, hann var nasistaþrjótur. En það sem gervi- byltingarmennirnir í Rauðu herdeildunum (RAF) skildu ekki var að morðið á Schleyer gerði hann að öðrum manni, hann varð fórnarlamb og götur og byggingar voru látnar bera nafn hans í Vestur-Þýskalandi. Þetta er vitfirring hinnar þýsku sögu. S.: RAF (Rote Armee Fraktion) beið algjöran ósigur, bæði á hinu pólit- íska sviði og siðferðilega. En hins vegar hafa margar hugmyndir frá 68- hreyfingunni lifað af og haft mikil áhrif á samfélagið. Cohn-Bendit: Vissulega, kynlífsbyltingin, uppeldi sem leggur áherslu á frjálsræði og fleiri hugmyndir hafa á skömmum tíma breytt samfélaginu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.