Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Page 9

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Page 9
7 Blöndiiós. Árferði ágætt. Al'koina góð og liefði verið ágæt íyrir licr- aðið í heild, ef mæðiveikin hefði ekki enn sem fyrr gert talsverðan usla. Á Skagaströnd varð öll afkoma miklum mun lielri en verið hei'ur undanfarinn áratug, og er það einkum að þaltka hraðfrystihúsi þvi, er reist var með ábyrgð sýslusjóðs árið 1938. Sauðárkróks. Afkoma manna í sveitum mun hafa verið sæmilega góð yfirleitt, en nú vofir mæðiveikin yfir héraðinu vestan vatna og garnaveiki í sauðfénu austan vatna. Á Sauðárkróki var talsverð at- vinna við höfnina, sem lokið var við á árinu. Annars er mestan hluta ársins mikið atvinnuleysi í kauptúninu og mikil sveitarþyngsli. Mikil hjálp er mörgum að því, að þeir hafa búskap, bæði kýr og kindur, jafnframt því að stunda daglaunavinnu. Hofsós. Árferði ineð afbrigðum gott, svo að afkoma flestra héraðs- búa mátti heita í bezta lagi. Ólafsfj. Yfirleitt má segja, að afkoma manna á árinu hafi verið með versta móti, sem auðskilið er, þegar afli var lélegur og' afurðaverð lágt. Nokkuð bætti úr, að atvinna í landi var með langmesta móti. Svarfdæla. Sjávarafli tæplega í meðallagi að magninu til, en heldur betur að verðmæti. Næg atvinna yfir vor- og sumarmánuðina. At- vinnuleysi er hér alltaf nokkurt að vetrinum. Enginn mun líða neyð af skorti á lífsnauðsynjum. Árið í heild um flest í meðallagi og um sumt mun betur. Akiireyrar. Afkoma manna, bæði til lands og sjávar, mun hafa verið með betra móti, en allmikið atvinnuleysi þó í bænum eins og á undan- farandi árum. Höfðahverfis. Að öllu athuguðu mun afkoma manna, bæði til lands og sjávar, hafa orðið í meðallagi lleijkdæla. Almenn afkoma mun hafa verið góð. Húsavikur. Afkoma bænda góð. Líkt má ség'ja um afkomu þorps- búa. Yfirleitt má heita, að jretta ár hafi verið mönnum í þessu héraði hagstætt, og ég' held, að efnahagur fari batnandi. Öxarfj. Árið mun verið hafa héraðsbúum í hagstæðara lagi fjár- hagslega. Ekki skorti atvinnu, og verðlag var hagstætt. Þistilfj. Árferði gott til lands og sjávar og afkoma manna mjög' batnandi Vojmafj. Afkoma manna yfirleitt með allra bezta móti. Hróarstungu. Efnahagur manna lítið breytzt til batnaðar enn þá. Seyðisfj. Atvinnulífið í kaustaðnum svipað og áður - - fremur dauft. Xorðfj. Árið að flestu gott fyrir sveitabændur. Aftur aflatregða til sjávarins, og ekki er ástandið miklu betra en áður fyrir almenning þar. Reijðarfj. Afkoma manna mun betri en undanfarin ár Berufj. Afkoma til sjávar var með betra móti. Síðu. Þrátt fyrir árgæzku er afkoinan fremur slæm. Mýrdals. Árferði og almenn afkoma hvort tveggja bærilegt. Vestmannaeyja. Afkoma manna yfirleill sæmileg. Rangár. Árið mátti heita hagstætt. Afkoma bænda með bezta móti. Eijrarbakka. Vertíðin lakari en í meðallagi. Atvinna við fram- kvæmdir Kaupfélags Árnesinga allmikil. Vegavinna svipuð og undan- farin ár. Afkoma mikils þorra bænda allgóð og sumra jafnvel ágæt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.