Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Side 36

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Side 36
34 Reyðarff. Heilabólga: 2 tilfelli af encephalitis upp úr inflúenzu. Annar sjúklingurinn dó á Seyðisfirði úr bráðaberklum. Hinn fór tii Reykjavíkur og fékk fullan bata. Meningitis acuta: í 2 héruðum er skráð heilahimnubólga, án þess að getið sé, hvers eðlis hafi verið. Seyðisff. Meningitis fékk 10 ára stúlka seint i desember. Virtist prontosíl, bæði per os og inn í vöðva, bjarga sjúklingnum, sem náði fullum bata. Keflavíkur. Þar er skráð barn á 1. ári með meningitis acuta. Pharyngitis acuta: I Siglufj. er getið um faraldur í jiíní: 4 sjúk- lingar, jafnt af hvoru kyni. Psittacosis: Grunur sá, er um getur í síðustu Heilbrigðisskýrslum, að veiki þessi hefði stungið sér niður í Vestmannaeyjum, reyndist hafa við rök að styðjast og' eins hitt, að hann ætti rætur að rekja til smitunar frá fýlunga. Húsavíkur. Ekki þori ég að fullyrða, að komið hafi fyrir tilfelli af psittacosis í Grímsey, því að ég sá það ekki, og því miður enginn læknir, en eftir lýsingu á sjúklingnum þykir mér það mjög sennilegt. Konan hafði um það bil, er hún veiktist, reytt fíl. Úr þessu vona ég, að ekki sé hætta á því, að Grímseyingar sýkist, því að nú er fýlatekju hætt þar. Þótt mörgum þætti illt að missa fýlinn til matar, virða þeir hættuna, sem af honum getur stafað, meira en matinn. Vestmannaeyja. Psittacosis (viruspneumonia): Það er nú sannað mál, að veiki þessi sj'kti hér 5 konur og 1 karlmann i septembermán- aðarbyrjun. 1 síðustu ársskýrslu svaraði ég bréfi landlæknis, dags. 30. nóv. 1938, viðvíkjandi lungnabólgufarsótt, sem undanfarin ár hefur gert vart við sig í Færevjuin, og líkur bent til, að væri sams konar og páfagaukapest, en fýlungi valdi þar smituninni. Ég spurðist fyrir hjá eldra fólki, sem árum saman hafði fengizt við fýlungaveiðar og' verkun hans, en eng'inn vissi neitt um þetta, og kvaðst enginn hafa orðið var neinna veikinda á þeim, sem reyttu fýlungann eða mat- bjuggu hann. Ég hafði grun um 1 tilfelli á konu i septemher 1938, en hún reytti fýlunga 23. ágúst og veiktist upp úr mánaðamótum. Tel ég, eftir þá reynslu, sem fékkst i haust, að það hafi verið psittacosis, og verið gæti einnig um 2 tilfelli að ræða í septemberbyrjun 1937 og 1 tilfelli í september 1936, allt konur, og dóu 3 af þeim 4. Ég hef grafið það upp, að allar þessar konur reyttu fýlunga og veiktust 10—12 dög- um þar á eftir. Þar áður hef ég engan grun um veikina i héraðinu. Veikin var illkynjuð lungnabólga, sem skreið eftir lungunum, og var það staðfest með röntgenrannsókn í 2 framangreindum tilfellum, en á henni er mest að byggja, hvað snertir kennsl á þessari illkynjuðu veiki. Fýlungatekjan hófst á þessu ári 22. ágúst og stóð yfir í 3 daga, fýllinn veiddur þá í bjargi og varpað i sjó, en tekinn fljótt upp aftur, svo að hann verður ekki sjóblautur (þurrfýll). Síðast i ágúst er fýl- unginn veiddur á sjónum með háf (flugfýll). Hér í héraðinu veiktust 5 konur og 1 karlmaður í septemberbyrjun, sem öll höfðu reytt fýl- unga og matbúið hann 8—12 dögum áður. í júlí og ágúst var heilsu- far með ágætum í héraðinu. Veiki þessi skall á eins og þruma úr heiðskíru lofti. Allir, sem sýktust, reyttu fýlungana um sama leyli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.