Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 42

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 42
40 sjúkdómseinkennuin ( svo sem auknum likamshita, hækkuðu blóð- sökki eða öðrum blóðbreytingum). Smitandi lungnaberklar og hvers konar berklaskemmdir með útferð teljast virk berklaveiki. Berkla- sjúklingar, sem loftbrjóstaðgerðir eru viðhafðar við, teljast og hafa virka berklaveiki. Enn freinur þeir aðrir, er annarrar meðferðar njóta eða þarfnast vegna sjúkdómsins. Sjúklingar, sem hafa haft smitandi lungnaberkla, teljast hafa virka berldaveiki í 3 ár, eftir að þeir reynd- ust síðast siúítandi. Forðast ber að byggja á kvörtunum sjúklingsins einum saman (þreytu, verkjum, máttleysi o. s. frv.), er ákveðið er, livort um virka berklaveiki er að ræða, og því aðeins skrásetja sjúk- ling, að rannsókn hafi leitt í Ijós eitthvert af ofanrituðum einkenn- uin virkrar berklaveiki. Óvirk berklaveilci telst það sjúkdómsástand, er við endurteknar rannsóknir tekst eigi að finna neitt þeirra ein- kenna, sem samfara eru virkri berklaveiki (sjúkdómurinn er í hvíld, en eigi batnaður til fulls). Eftirstöðvar berklaveiki telst það líkains- ástand, sem leitt hefur af sjúkdómnum, er hann virðist með öllu um garð genginn (kalkskellur, samvextir og aðrar örmyndanir svo og ör- kuml).“ Vegna þessarar nyju tilhögunar ber tölu skráðra berldasjúklinga i ársbyrjun 1939 (tafla VIII) ekki saman við tölu þeirra í árslok árið fyrir, með því að niður hefur verið felldur fjöldi sjúklinga, sem skráðir hafa verið berklaveikir, en teljast nú óvirkir. Vantar þó ef- laust nokkuð á, að alls staðar sé gætt samræmis í þessu efni, og stafar sennilega af því hinn mikli munur, sem í sumuin héruðum er á tölu skráðra berklasjúklinga i ársbyrjun og árslok. Berkladauðinn hefur enn minnkað nokkuð, og dregur einkum veru- lega úr lungnaberkladauðanum. Heilaberkladauðinn nemur 14,9% alls berkladauðans. Berltladauðinn sundurliðast þannig (tölur síðastliðins árs í svig- um): Úr hálsberklum dóu 0 (0), lungnaberklum 58 (75), berklafári 7 (4), eitlatæringu 0 (0), beina- og liðaberklum 7 (4), heilahimnu- berklum 14 (13), berklum í kviðarholi 4 (4), berklum í þvag- og getn- aðarfærum 4 (6) og í öðrum líffærum 0 (0). Skýrsla berklayfirlæknis 1939. Arið 1939 voru framkvæmdar berklarannsóknir (röntgenrann- sóknir) í 27 læknishéruðum. Voru alls rannsakaðir 11103 manns, á 0 heilsuverndarstöðvum 8330 úr 7 læknishéruðuin, en með ferðarönt- gentækjum 2773 úr 20 héruðum. Fjöldi rannsóknanna er hins vegar langtum meiri, þar eð margir komu oftar en einu sinni til rann- sóknar. Námu þær á árinu 16657. Árangur rannsókna heilsuverndar- stöðvanna verður greindur síðar (sbr. bls. 103—105), en af 2773 manns, er rannsakaðir voru með ferðaröntgentækjum, voru 97, eða 3,5%, taldir hafa virka berklaveiki. Eins og að undanförnu voru rannsóknirnar út um héruðin ávalU framkvæmdar í samráði við héraðslæknana. Undirbjuggu þeir rann- sóknirnar, hver á sínum stað, einkum með berklaprófi á börnuin og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.