Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Qupperneq 51

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Qupperneq 51
49 ég kom í héraðið (1919—4924), hafa allir dáið, en af þeim 16, er síðar voru skráðir, hafa aðeins 2 dáið. Virðist þetta benda á, að sóttin hafi verið vægari seinni árin. Af 34, sem skráðir eru með út- vortis berkla þessi 26 ár, hafa 5 dáið, 3 þeirra á árunum 1920—1923. Ber þvi allt að sama brunni. Rangár. Óvenju margir sjúklingar skráðir, eða alls 12 sjúklingar. 2 af þessum sjúklingum voru endurskráðir, karlmaður, 53 ára gamall, og 22 ára gamall piltur, háðir með berklaveiki í lungum. 7 af sjúk- lin gunum voru börn, hið yngsta 2 ára gömul telpa og hið elzta 15 ára gömul telpa. Öll voru börn þessi á 3 bæjum, 2 i Austur-Landeyj- oin og á 1 bæ í Fljótshlíð (Núpi). Fyrst veiktust 2 telpur á Núpi, önnur 2 ára, en hin 14 ára. Lögðust sama daginn með háum hita, sem fór hækkandi fyrstn vikuna og' var þá 39,5° — 40° á kvöldin. Önnur einkenni fundust eklci, og datt mér helzt í hug, að um innvortis kirtlaból gu væri að ræða, enda þótt mér þætti undarlegt, að þær skyldu báðar veikjast samtímis. Eftir hálfan mánuð veiktist 3. barnið, 10 ára gamall drengur, á sama hátt. Varð ég þá alvarlega hræddur Uni, að um taugaveiki væri að ræða, en rannsókn leiddi í ljós, að svo var ekki. Á 6. deg'i fær drengurinn erythema nodosum, og sann- lærðist ég þá um, að um berldaveiki mundi vera að ræða hjá þeim öllum. Um svipað leyti frétti ég' af 4 börnum á 2 bæjum niðri í Austur- kandeyjum, sem voru búin að ligg'ja með hita í viku til % mánuð, °g setti ég' það strax i samband við veiki barnanna á Niipi, þvi að á þessum bæjum bjuggu systkini konunnar á Núpi, og' mikill samgang- lli' var á milli bæjanna. Fór ég þá að grennslast nánar eftir þessu, °g kom í ljós, að bróðir systkinanna á þessum bæjum, sjómaður úr Reyk javík, hafði komið í heimsókn um vorið til systkina sinna og dvalið 2—3 nætur á hvorum þessara bæja. Var hann sagður hraust- 111', en hafði verið mikið kvefaður. Þegar ég fór að grennslast um Oagi hans, kom í ljós, að hann var fyrir fáum dögum kominn á ^ ifilsstaðahæli með smitandi lung'naberkla. Berklayfirlæknirinn kom til niín með gegnlýsingartæki sín og gegnlýsti öll þessi sjúku börn og heimilisfólk þeirra. Kom í ljós, að öll börnin voru með hilus tub. °g auk þess 2 með þrota í öðru lunga. Eitt þessara barna, 3 ára örengur, var flutt á sjúkrahús, en hin lágu öll heima og batnaði. Eyrarbakka. í síðustu skýrslu lauk ég' máli mínu með því að segja, að sú gáta væri enn óráðin, hvar væri að leita upptakanna að smit- bylgju þeirri, sem virtist flæða yfir Eyrarbakka snenima á árinu 1938, ef ólíklegt yrði að teljast, að verulegur hluti smitananna g'æti ^tafað frá hinni 9 ára gömlu telpu, sem smitið fannst hjá. Frá því er nú að segja, að enginn líklegri smitvaldur hefur fundizt við rann- sóknir þær, sem gerðar hafa verið á árinu 1939. Ég' vil þó g'eta hér ;innarrar telpu, sem var neinandi í efsta bekk barnaskólans það skóla- árið, sem ósköpin dundu yfir (1937—1938). Telpa þessi hafði verið slvráð með „hilitis“ hinn 30. maí 1937, en við skólaskoðun um haust- xð var ekkert sérstakt að henni að finna. Eigi að síður þótti mér rétt- nst að fá sem fullkomnasta rannsókn á henni, og var hún því ein þeirra, sem ég sendi suður í marzlok 1938. Umsögn röntgenlæknis 25. marz 1938 hljóðar svo: „Nokkuð grófir hilusskuggar, engar „in- 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.