Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Síða 90

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Síða 90
88 myrkri, og' mun hafa Ienl í vök. Önnur slys: Fract. clavic-ulae 1, costac 1, radii 1. Lux. humeri 1, hallucis 1. Vulnera 18. Ambustiones 8. Önn- ur meiðsli (contusiones, distorsiones) 11. Borgarnes. Slysin flest fremur smávægileg, nokkur liðhlaup, frac- turae cruris, costae og því um líkt. 1 kona jdir áttrætt datt af hesti, sem fældist. Fór öxl úr liði — caput undir clavicula. Dálítið erfitt að kippa í liðinn, en tókst þó, og varð öxlin jafngóð. Ungur maður héðan datt út af skipi vúð Englandsstrendur og fannst ekki. Ólafsvíknr. 22 ára piltur drukknaði á Ölafsvíkurhöfn, er uppskip- unarbátur sökk við hlið s/s Eddu. Piltur brenndist allmikið við íkveikjutilraun á Sandi, og' lá nærri, að hann biði bana af. Auk þessa allmöi’g minni háttar slys, svo sem beinbrot, brunar, liðhlaup, skurðir og fleira. Stijkkishólms. Alvarlegasta slysið á árinu var það, að verkamaðui’, sem stóð aftan á vörupalli, datt niður í urð utan við veginn. Hann missti þegar meðvitund og' var fluttur þannig' í sjúkrahúsið. Konx til ráðs smátt og' smátt, er frá leið. Mjaðmarspaðinn hægri hafði brotnað, svo og' 2 rif hægra megin. Auk þess skrámaðist hann víða, svo sem í andliti og á höfði. Á 10. degi frá því að slysið vildi til, byi-jaði hjá honum nýrnablæðing, sem stóð í nokkra dag'a, en hvarf svo. Bar eigi á henni eftir það. Á 7. degi þar frá, eða 17 dögum eftir að slysið vildi til, fékk hann ákafan hósta, og um leið rann upp úr honum blóð. Þannig hóstaði hann upp blóði við og' við í 2 sólarhringa, en svo tók fyrir það, og bar eigi á því eftir það. Hann fékk engan hita, en kvart- aði um verk undir vinstri síðu. Við hlustun var eigi neitt að heyra, en neðan herðablaðs og upp cftir var meðalsterk deyfa. Hann lá um 7 vikur í sjúkrahúsinu og var furðu hress, er hann fór þaðan. Var byrj- aður að vinna í nóvember, eða tæpum 3 mánuðum eftir að slysið vildi til. Dala. Fract, hurneri 1, colli femoris 1, claviculae 1, antibrachii 1. Lux. humeri 3. Rupt. ligam. patellae 1. Ambustio 1. Corp. al. digiti 2, oculi 2. Vuln. contusa 3, incisa 4, scissum 1. Contusiones 2. Flateyjar. Distorsiones 3. Vulnera 1. Submersio 1. Ambustio I. g. 1. Drengur 6 ára var einn að leika í kaffitíma síðari hlnta dags (kl. 3 3-/4). Fundu börnin hann kl. 3% drukknaðan. Lá hann í botninnm við bryggjuna. Var þeg'ar náð með bjöi;gunarhaka, sem á bryggjunni er, og samstundis náð í lækni. Var með öllu örendur að sjá. Var þegar byrjað á lífgunartilraunum og þeim haldið áfram í 5% tíma, en árangurslaust. Kona 65 ára datt á svelli og hlaut af fract. colli femoris. Var send til „neglingar“ til 4. deildar Landsspítalans og fékk þar bót. Er þó talsvert hölt enn þá. Piltur um 20 ára var að sniia trilluvél (raf- kveikjuvél) í gang. Sló hún öfugt, og fékk hann af því fract. radii. Patreksfj. Vulnera 64, contusiones et distorsiones 31. Fract. anti- hrachii 1, patellae 1, femoris 2, costae 1, humeri 1, claviculae 1, cruris 2, radii 1, colli femoris 1. Lux. cubiti 2. Combustiones 2. Corpor. alien. corneae 14, nasi 1, digiti 2. Bildudals. 1 maður dó af slysförum á árinu. Var við veiðar ineð dragnót og varð milli keflis í véiinni og' spilsins, er verið var að draga veiðina upp. Að sögn sjónarvotta dó hann bráðlega á eftir og var dauð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.