Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Qupperneq 90
88
myrkri, og' mun hafa Ienl í vök. Önnur slys: Fract. clavic-ulae 1, costac
1, radii 1. Lux. humeri 1, hallucis 1. Vulnera 18. Ambustiones 8. Önn-
ur meiðsli (contusiones, distorsiones) 11.
Borgarnes. Slysin flest fremur smávægileg, nokkur liðhlaup, frac-
turae cruris, costae og því um líkt. 1 kona jdir áttrætt datt af hesti,
sem fældist. Fór öxl úr liði — caput undir clavicula. Dálítið erfitt að
kippa í liðinn, en tókst þó, og varð öxlin jafngóð. Ungur maður héðan
datt út af skipi vúð Englandsstrendur og fannst ekki.
Ólafsvíknr. 22 ára piltur drukknaði á Ölafsvíkurhöfn, er uppskip-
unarbátur sökk við hlið s/s Eddu. Piltur brenndist allmikið við
íkveikjutilraun á Sandi, og' lá nærri, að hann biði bana af. Auk þessa
allmöi’g minni háttar slys, svo sem beinbrot, brunar, liðhlaup, skurðir
og fleira.
Stijkkishólms. Alvarlegasta slysið á árinu var það, að verkamaðui’,
sem stóð aftan á vörupalli, datt niður í urð utan við veginn. Hann
missti þegar meðvitund og' var fluttur þannig' í sjúkrahúsið. Konx til
ráðs smátt og' smátt, er frá leið. Mjaðmarspaðinn hægri hafði brotnað,
svo og' 2 rif hægra megin. Auk þess skrámaðist hann víða, svo sem í
andliti og á höfði. Á 10. degi frá því að slysið vildi til, byi-jaði hjá
honum nýrnablæðing, sem stóð í nokkra dag'a, en hvarf svo. Bar eigi
á henni eftir það. Á 7. degi þar frá, eða 17 dögum eftir að slysið vildi
til, fékk hann ákafan hósta, og um leið rann upp úr honum blóð.
Þannig hóstaði hann upp blóði við og' við í 2 sólarhringa, en svo tók
fyrir það, og bar eigi á því eftir það. Hann fékk engan hita, en kvart-
aði um verk undir vinstri síðu. Við hlustun var eigi neitt að heyra, en
neðan herðablaðs og upp cftir var meðalsterk deyfa. Hann lá um 7
vikur í sjúkrahúsinu og var furðu hress, er hann fór þaðan. Var byrj-
aður að vinna í nóvember, eða tæpum 3 mánuðum eftir að slysið
vildi til.
Dala. Fract, hurneri 1, colli femoris 1, claviculae 1, antibrachii 1.
Lux. humeri 3. Rupt. ligam. patellae 1. Ambustio 1. Corp. al. digiti 2,
oculi 2. Vuln. contusa 3, incisa 4, scissum 1. Contusiones 2.
Flateyjar. Distorsiones 3. Vulnera 1. Submersio 1. Ambustio I. g. 1.
Drengur 6 ára var einn að leika í kaffitíma síðari hlnta dags (kl. 3
3-/4). Fundu börnin hann kl. 3% drukknaðan. Lá hann í botninnm
við bryggjuna. Var þeg'ar náð með bjöi;gunarhaka, sem á bryggjunni
er, og samstundis náð í lækni. Var með öllu örendur að sjá. Var þegar
byrjað á lífgunartilraunum og þeim haldið áfram í 5% tíma, en
árangurslaust. Kona 65 ára datt á svelli og hlaut af fract. colli femoris.
Var send til „neglingar“ til 4. deildar Landsspítalans og fékk þar bót.
Er þó talsvert hölt enn þá. Piltur um 20 ára var að sniia trilluvél (raf-
kveikjuvél) í gang. Sló hún öfugt, og fékk hann af því fract. radii.
Patreksfj. Vulnera 64, contusiones et distorsiones 31. Fract. anti-
hrachii 1, patellae 1, femoris 2, costae 1, humeri 1, claviculae 1, cruris
2, radii 1, colli femoris 1. Lux. cubiti 2. Combustiones 2. Corpor. alien.
corneae 14, nasi 1, digiti 2.
Bildudals. 1 maður dó af slysförum á árinu. Var við veiðar ineð
dragnót og varð milli keflis í véiinni og' spilsins, er verið var að draga
veiðina upp. Að sögn sjónarvotta dó hann bráðlega á eftir og var dauð-