Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Side 104

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Side 104
102 verði, sem nú er kr. 1,75 pr. dag, en ekki mun hún hagnast á þeirri sölu. Ljóslækninga hafa 26 manns notið, auk þeirra, er í sjúkrahús- inu hafa dvalið. > Þistilfj. Miðstöð til hitunar sett í sjúkraskýlið. Var með því ráðin bót á vandræðum, sem hafa frá upphafi fylgt skýlinu, að í vissum áttum hefur ekki verið unnt að hita það upp, vegna þess hve ofnar hafa reykt. Járn var endurnýjað á þaki skýlisins til þess að fyrir- byggja leka, sem þar hefur átt sér stað, en lekinn heldur áfram, þegar úrkoman er af vissri átt. Fasta hjúkrunarstúlku hefur ekki tekizt að fá fyrir það kaup, sem boðið er. Seijðisfj. Á röntgenstofunni voru 16 sjúklingar myndaðir og 40 skyggningar gerðar á 25 sjúklingum (fyrir utan skyggningar berkla- varnarstöðvarinnar). Ljósböð fengu um 50 sjúklingar, aðallega fram- faralítil börn. Á sumrin er sólin notuð i stað ljósbaðanna og brýnt fyrir fólki að notfæra sér hana. Norðfj. Á sjúkrahúsinu hefur engin breyting orðið til hins betra. Síðu. Mér láðist að geta þess í skýrslu 1938, að miðstöð var sett í sjúkraskýlið og læknisbústaðinn í lok þess árs. Rangár. Sjúkraskýlið starfaði eins og að undanförnu yfir vetrar- inánuðina. Eyrarbakka. Nú er svo komið, að í mínu ágæta héraði er ekki einu sinni til „sjúkrahúsmál", hvað þá heldur sjúkrahús. Grímsnes. Landlæknir veitti á árinu kr. 400,00 úr læknishéraðs- sjóði Grímsneshéraðs til kaupa á hús- og hjúkrunargögnum í sjúkra- herbergið í læknisbústaðnum. Keflavíkur. SjúkraskýJi Rauðakross íslands í Sandgerði starfaði frá 27. janúar til 11. maí. Forstöðukona var ungfrú Sigríður Bach- mann. Hún skýrir svo frá: Heilsufar var yfirleitt ág'ætt. Kvefsótt sú, er gekk síðara hluta vertíðar, kom harðast niður á skipverjum af Austfjarðabátum. Lítið var um slæmar igerðir eða aðra kvilla. 11 karhnenn dvöldu í sjúkraskýlinu, mest vegna kvefsóttar. Legudagar 52 alls. Hjúkrunarkonan gerði 612 aðgerðir og fór 78 vitjanir í sjó- búðir og hús í nágrenninu. Almenningsböð sjúkraskýlisins voru mjög vel sótt af sjómönnum. Auk sjómannanna voru skólabörnin í Sand- gerði, 67 að tölu, böðuð einu sinni í viku, og hafði hjúkrunarkonan nokkurt eftirlit með hreinlæti barnanna, meðan vertíðin stóð yfir. B, Sjúkrahjúkrun. Heilsuverndun. Sjúkrasamlög. H júkrunarfélög. 1. Hjúkranarfélagið Likn í Reykjavík gerir svofellda grein fyrir störfum sínum á árinu: Arið 1939 hafði hjúkrunarfélagið Líkn 6 hjúkrunarkonur i fastri þjónustu sinni. Störfum þeirra var skipt þannig, að 3 þeirra unnu við heimilisvitjanahjúkrun, 2 við berklavarnarstöðina i Reykjavík og 1 við ungbarnavernd Líknar. Stöðvarhjúkrunarkonurnar höfðu hjúkr- unarkvöldvakt í réttu hlutfalli við heiinilishjúkrunarkonurnar, og 1 þeirra hjálpaði til í sumarleyfum þeirra. Farið var í 12231 sjúkravitj- un, þar af var 10301 sjúkrasamlagsvitjun. Þær vöktu í 4 nætur og höfðu 4 heilar dagvaktir (sjá síðar um heilsuverndarstöð Reykja-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.