Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Page 94

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Page 94
92 femoris. 50 ára kona varð fyrir árás af amerískum setuliðsmanni. sem veitti henni mörg högg á höfuðið, svo að sauma varð saman -S skurði. Konan náði sér alveg. Smá brunasár og minna háttar meiðsli koma alltaf fyrir. Norðfj. Fract. Collesi 2, antibrachii (green-stick) 1, claviculae (green-stick) 1, costae 4, colli femoris 1, mandibulae dupl. 1. Fract. colli femoris vildi svo til, að á 1. desemberskemmtun var ruðzt á VI árs gamlan mann í stiga, svo að hann féll og kom á eina tröppuna með mjöðmina. Kona var að stilla til friðar milli manns síns og annars manns, er sá síðari ætlaði að koma höggi á hinn, en miðunin var ekki betri en svo, að það lenti á vanga konunnar. Nokkru áður hafði farið fram tannhreinsun á henni, svo að kjálkinn var orðinir veikur. Að morgni dags var komið til mín með sofandi 1 árs barn, sem sopið hafði á percain-glýseríni. Það hafði haft hlustarverk um nóttina og lyfi þessu verið dreypt í eyrað, en glasið verið skilið eftu' á náttborðinu við höfðalagið. Barnið vaknaði snemma, skreið yfn' móður sína, án þess að hún vaknaði fyllilega við, þreif glasið og setti á munn sér. Þá mun móðirin hafa rankað við sér. Eftir rækilega magaskolun lifnaði barnið við og náði sér. Fáskrúðsfj. Slysfarir með minnsta móti á árinu, að undan teknum minna háttar skurðsárum og krókstungum, sem alltaf er talsvert af- Berufj. Engin meira háttar slys. Vulnera 10, fract. fibulae 1, ulrnve 1, phalangis 1, combustio 1, contusiones 3. Hornafj. Engin alvarleg slys síðara hluta ársins, en 1 dauðasiys á fyrra helmingi þess. Ambustiones 2, contusiones 7, corp. aliena oculi 7, aliis locis 5, distorsio 1, fract. costae 1, malleoli 1, torticollis trauma- tica 1, vuln. contusa 0, incisa 5, punctum 1, sclopetarium pedis sin. 1 (var að skjóta kind, og kúlan hljóp í gegnum höfuð kindarinnar og niður í vinstri rist skotmannsins og sat þar föst. Kúlan náðist i staðdeyfingu). Síðu. Lítið um slys. I karlmaður viðbeinsbrotnaði. Var að toga í kaðál, sem slitnaði. Greri fljótt og vel með extensionsumbúðum. Mýrdals. Fract. coili femoris 1, gömul kona, femoris complicata á barni og cruris á sama barni nokltru síðar. Vestmannaeijja. Á þjóðhátíð, sem Vestmannaeyingar hafa haldið því nær óslitið síðan árið 1874 sér og öðruin til glaðværðar i ágiíst- mánuði, báru þær hörmungar að höndum, að 8 karlmenn og 1 kona glöptust á að drekka sjórekið methanol, með þeim afleiðingum, að þau dóu öíl. Auk þeirra veiktust meira og minna um 15 karlmenn, og enn fieiri lögðu sér eitrið til munns, en leyndu því, þar til hætta var afstaðin, bæði aðkomufólk og heimilisfast hér. Einn þeirra karla, um tvítugt, sein komust í opinn dauðann, lifði af með þeiiu geigvæn- tegu afleiðinguni, að liann er alveg sjónlaus á báðum augum. Lög- reglurannsókn var þegar í byrjun hafin í málinu. Dómur undirréttar ekki fallin, þegar þetta er skráð. Fract. malleoli: 16 ára piltur, var að æfa stökk og snerist á ökla og brotnaði; patellae dextrae: 16 ára piltur skall á steinnibbu, saumuð sainan hnéskelin á sjúkrahúsinu; colli femor. sin.: 76 ára kona skall á hálku; transtrochanterica: 71 árs karlmaður skall á hálku; humeri sin.: 25 ára sjómaður lenti á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.