Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Síða 115

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Síða 115
113 Iseli stundum orðið þess valdandi, að hin skemmda vara hélt áfram að vera til framboðs og var þá jafnvel uppseld, þegar úrskurður kom. Vestmannaeyja. Matvælaeftirlit minna en þyrfti. Enginn heilbrigðis- 1 ulltriii á bæjarins vegum. Ég ætlast til, að hjúkrunarkona væntan- iegrar barnaheilsuverndarstöðvar gæti haft eftirlit með mjólkursölu, uiatvælasölu o. f 1., og verður hún látin kynna sér sérstaklega þessi mál. E. Manneldisráð ríkisins. Á árinu er lokið við að prenta rit dr. Júlíusar Sigurjónssonar: Mataræði og heilsufar á íslandi, þar sem gerð er grein fyrir mann- eldisrannsóknum þeim, er ráðið hafði haft með höndum undanfarin fjögur ár. Skilaði ráðið af sér störfum með því að senda dómsmála- i'áðuneytinu nefnt rit og lét því fylg'ja svo látandi bréf, dags. 2. des- eniber 1943: ,,Með bréfi dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, dags. 5. júní 1939, var skipuð nefnd — manneldisráð — til þess að sjá um framkvæmd nokkurra rannsókna á matarræði þjóðarinnar samkvæmt áður gerðri áætlun. Hefur ráðið nú, með samþykki ríkisstjórnarinnar, gefið út i'it það um árangur og niðurstöður þessara rannsókna, sem hér með fylgir. Til yfirlits yfir helztu niðurstöður rannsóknanna má vísa til niður- iagsorða ritsins, bls. 105—106. Eins og' þar er greint frá, virðist svo, að algengustu ágallar matarræðis hér á landi séu þeir, að minna sé af ýmsum vítamínum í daglegu fæði manna en æskilegt er talið, og á þetta einkum við um C- og að líkindum D-vítamín. Gef-ur þetta tilefni til athugunar, hverjar almennar ráðstafanir væri tiltækilegt að hefja til úrbóta, og vill ráðið í því sambandi eink- Um benda á það, sem hér fer á eftir: 1. Með tilliti til C-vítamíns ber að stefna að stóraukinni framleiðslu grænmetis og ávaxta, þeirra tegunda, er líkur eru til, að rækt- aðar verði hér á landi án óhæfilegs tilkostnaðar, enda sé jafnframt aflað vitneskju um það með tilraunum og rannsóknum, í hverj- um tegundum sé mest C-vítamín og' hverjar geymsluaðferðir henti bezt til varðveizlu þess. Ivartöfluneyzla landsmanna þyrfti og að aukast allverulega frá þvi, sem nú er. Meðan þessu er ekki komið í viðunandi horf — en viðbúið er, að það muni taka all- langan tíma — er sérstök ástæða til að greiða sem mest fyrir innflutningi ferskra ávaxta, einkum þeirra tegunda, sem auðug- astar eru af C-vítamíni, svo sem sítrónum, appelsínum og öðrum Citrustegundum, enda sé jafnframt hlutazt til um, að unnt sé að selja ávextina við sem vægustu verði og skömmtun tekin upp, líkt og á sér stað um aðrar erlendar neyzluvörur, til þess að tryggja almenna dreifingu þeirra. 2. Greiðasta leiðin til tryggingar gegn skorti A- og D-vítamína er að neyta daglega þorskalifrar eða lýsis, og er þess einkum þörf börnum og barnshafandi konum. Ráðið telur mjög æskilegt, að teknar verði upp reg'lubundnar lýsisgjafir í öllum barna- og ung- lingaskólum landsins, jafnt í sveitum sem kaupstöðum. En frá skólum og heilsuverndarstöðvum, þar sem þær eru, mætti og 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.