Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Side 116

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Side 116
114 beina áhrifum í þessa átl lil heimilanna, t. d. meÖ því að senda þangað áletruð spjöld, þar sem hent væri á nauðsyn þess að byrja nógu snemma að gefa börnum lýsi. IJá mætti og litbúa sams konar spjöld til afhendingar hverri barnshafandi konu. 3. Þótt svo virðist, sem yfirleitt sé nokkru betur séð fyrir Bi-víta- míni í fæðu vorri en hinum vítamínunum, þeim er rannsókn- irnar ná til, er hætt við, að víða —■ og þá einkum x kaupstöðum — geti nokkuð skort á, að svo rnikið fáist af því sem æskilegt er talið. Svo sem kunnugt er, hafa sumar styrjaldarþjóðirnar horfið að því ráði að auka Bi-vítamínmagn fæðunnar með því að blanda hreinu Bi-vítamíni (thíamíni) saman við allt hveiti, sem notað er til brauðgerðar, hafi það áður við mötunina verið svipt mestöllu Bf-vítamíni. Enn fremur hafa verið teknar upp sérstakar mölun- araðferðir, sem ætlað er að tryggja, að vítamínmagnið skerðist lítið þrátt fyrir mikla mölun, en geymsluþol hveitisins verði meira en venjulegs heilhveitis. Vill manneldisráð leggja til, að leitað verði frekari upplýsinga um þá reynslu, er þegar hefur fengizt í þessum efnum, svo og hvort þannig malað hveiti væri fáanlegt og Jxá með hvaða kjör- um. Annars er athugandi, hvort ekki væri hagkvæinast að vinna að því, að allt korn verði flutt inn ómalað, en malað hér á landi með þeim aðferðum og á þann hátl, er bezt þætti henta. Af öðrum einstökum atriðum viðvíkjandi mataræði almennings má nefna, að í kaupstöðum mun neyzla mjólkur og mjólkurafurða enn viða vera minni en æskilegt er, einkum þar sem börn og unglingar eiga í hlut. Heildarmjólkurframleiðslan mun Jxó vera nægileg til Jxess að sjá öllum landsmönnum farborða, og víðast mun mega bæta xir mjólkurskortinum með aukinni ræktun í grennd við kauptún og kaupstaði, enda hafa víða orðið framfarir i Jxessum efnum á seinni árum. Neyzia eggja er almennt miklu minni en æskilegt er, og væri vel, ef takast mætti að auka framleiðslu þeirra að mun eða svo, að eggja- neyzla landsmanna gæti orðið sem svaraði einu eggi á mann á dag. Þá væri og æskilegt, að takast mætti að auka síldarneyzluna veru- lega. Ekki skortir þar framleiðsluna, en að visu mun, þótt ótrúlegt mætti virðast, víða óhægt um vik að afla sér hæfilegs heimilisforða af góðri síld. Enn má finna það að mataræði almennings, að mjög víða er til- finnanlegur skortur nýmetis. Mikils hluta kjöts síns neyta landsmenn saltaðs og misjafnlega verkaðs, eða eftir að Jxað hefur verið of lengi geymt frosið. Nýr og' óskemmdur fiskur er fátíður á borðum sveita- fólks, og jafnvel í sumum kaupstöðum er soðningarfiskur yfirleitt stórum verri en skyldi, einkuxn í Reykjavik. Nýrrar lifrar og hrogna, cins hins hollasta nýxnetis vors, eiga flestir landsmenn sjaldnast nokk- urn kost á að afla sér. Er mikil þörf á, að um þetta sé bætt. Að lokum vill manneldisráð, sem hér með telur lokið þeim störf- um, sem því hafa verið falin, gera það að tillögu sinni, að skipað verði með sérstakri löggjög fast ráð kunnáttumanna til þess að vera heil-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.