Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Side 117

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Side 117
brigðisstjórninni lil ráðuneytis um ýmis mál, er varða manneldi, svo sem víðast tíðkast erlendis. Mundi það m. a. vera með í ráðum Um til- högun mataræðis 1 sjúkrahúsum og öðrum opinberum stofnunum og gera tillögur um frekari rannsóknir varðandi manneldi almennt. Vill ráðið leggja áherzlu á, að slíkum rannsóknum sé haidið áfram, því að svo má líta á, að með þeim ransóknum, sem þegar hafa verið gerðar, sé aðeins stigið fyrsta skrefið tii öflunar nauðsynlegrar þekkingar á matarræði þjóðarinnar, kostuin þess og gölium, en hér má heita, að um ótæmandi rannsóknarefni sé að ræða.“ F. Sumardvöl kaupstaðarbarna í sveitum. Héraðslæknar víkja ekki sérstaklega að þessari starfsemi, en í skýrslum Rauðakross íslands er þess getið, að á vegum lians hafi verið rekin 8 sumardvalarheimili í sveitum og samtals vistuð á þeim 457 börn. Auk þess ráðstafaði Rauðakrossinn í samráði við foreldra og aðstandendur um 100 börnum til sumarvistar á sveitaheimilum. 4. Húsakynni. Þrifnaður. Þrátt fyrir áframhaldandi miklar byggingarframkvæmdir í Reykja- vík og á öðrum stöðum, sem verða fyrir mestu aðstreymi fólks, fuli- nægja þær hvergi nærri þörfinni, og eru húsnæðismálin sem fyrr mikið vandræðamál. Er hvort tveggja, að fjöldi fólks á fyrr greindum stöðum er beinlínis husnæðislaust, og í annan stað er stórum ábóta vant því húsnæði, sein fóik býr við, m. a. vegna skorts á viðhaldi, sem nijög almennt hefur verið vanrækt hernámsárin. Á það ekki sízt við um leiguhúsnæði í kaupstöðunum, og mun húsaleigulöggjöfin því miður eiga sinn þátt í þvi. Læknar láta þessa getið: Rvik. Ekki hægt að segja, að húsnæðisvandræðin og ástandið í hús- næðismálum hafa batnað á þessu ári, nema síður sé. Miklar og sífelldar umkvartanir hafa borizt mér, og hef ég gefið 33 vottorð á árinu viðvíkjandi ófullnægjandi eða óhollu húsnæði. Þetta er þó alls enginn mælikvarði á það mikla ófremdarástand, sem í húsnæðismál- unum ríkir, né heldur á það, hve mikið er af óhæfum og ofsetmun íbúðum, því að allur fjöldinn, og það oft einmitt þeir, sem bágast eiga, leita aldrei til mín, vegna þess að reynslan sýnir, og þeir vita það, að engar úrbætur er hægt að fá, hversu slæm sem aðbúðin er. Og svo hitt, að margir þykjast góðir, ef þeir fá þak yfir höfuðið, þó að það geti ekki talizt mannabústaðir, og þora síðan ekki að hreyfa þeim mál- um af ótta við, að verra kunni að taka við. Hafnarfí. Reist voru 13 íbúðarhús á árinu með 19 íbúðum, og kost- uðu þau samtals eina milljón króna. Breyting var gerð á 27 gömlum íbúðarhúsum, og fengust við það 6 nýjar íbúðir. Skipaskaga. A árinu hafin bygging á 7 íbúðarhúsum og iokið við smíði nokkurra húsa frá fyrra ári. 2 íbúðarhús stækkuð og byrjað á slækkun og endurbótum á gistihúsi bæjarins. Öll nýjustu húsin stein- liús. Húsnæðisekla í kaupstaðnum. Vatnsveita komin á fyrir bæinn. Vatnið tekið úr Berjadalsá í vatnsgeymi uppi undir Akrafjalli og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.