Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Page 202

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Page 202
200 Engan veginn er líklegt, að sullaðgerð Bjarna Pálssonar hafi verið ])ess háttar ískurður. Bersýnilega var engin átylla til að ætla, að „fyll- in“ í litlu stúlkunni í Njarðvíkum væri að gera út, og engu síður kom ]>ó til álita að opna á henni kviðinn. Gefur það til kynna, að Bjarna hafi verið kunn og hugstæð slík opnun á heilum magál, og er þá ekkert líklegra en svo hafi einmitt verið ástatt um frænda hans litla á Hösk- uldsstöðum, er hann hafði „opnað lífið“ á þá um sumarið og svo vel hafði reitt af. í annan stað er miður líklegt um jafnungan sjúkling, ef grafinn sullur hefði að miklu leyti af sjálfum sér brotið sér leið út lir kviði hans, að í basli hefði lent að halda fistlinum opnum, fyrr en að sullinum algerlega tæmdum. Ef gert er ráð fyrir kviðarholssulli i konunni í Ármúla, er fistill gerði ýmist að lokast á eða opnast, gat öðru máli gegnt um hana, því að þar kemur forn og kalkaður sullur fremur til greina. Næst kemur til álita, með hverjum hætti Bjarni Pálsson hafi opnaö kviðinn á sjúklingi sínum eða sjúklingum, ef fleiri liafa verið en einn. Um tvennt getur verið að ræða: ástungu (þ. e. með holsting — troikart) eða skurð með venjulegu eggjárni. Vitað er, að ástunga fór almennt á undan öðrum handlæknisaðgerðmn við sullaveiki, a. m. k. að því er tók til lærðra lækna, og svo var það hér á landi (ástunga: Jón Thor- stensen, 1823; brennsla: Jón Finsen, 1857; kviðrista: Guðmundur Magnússon, 1893.1) Þar sem nú auk þess er kunnugt, að 18. aldar læknar fóru með holsting og beitlu honum m. a. stundum við vatnssýki (ascites), mætti virðast trúlegt, að Bjarna Pálssyni hefði verið liann nærtækastur. En því verður þó að hafna, að aðgerð hans hafi verið því lík ástunga, og þegar af þeirri ástæðu, að honum gat þá ekkert verið að vanbúnaði að nefna hana réttu heiti (paracentesis). Para- centesis abdominis er, að vitni Sveins Pálssonar, ein af aðgerðum þeim, sem Bjarni Pálsson á að hafa leyst af hendi,2) og nafnið var honum tamt.3) Gerum þó ráð l’yrir því, að hann liafi kunnað að velja hitl heitið — gasterostomia — með tilliti til þess, að hann hafi haldið stungugatinu opnu á eftir ástunguna. Til þess hefði þurft kera og þá lielzt blýkera með hnapp. Munu slíkir kerar snemma hafa verið tiðk- aðir, stundum jafnvel holir. En nærri óhugsandi er, að kerann hefði þá ekki borið á góma í skýrslu séra Magnúsar um kviðarholssár sonar síns, eða í svarbréfi Bjarna Pálssonar. Sama máli gegnir um konuna í Ármúla, að svo miklu leyti sem hún kann að koma til greina i þessu sambandi. Verður því að hafa fyrir satt, að Bjarni hafi skorið til sullsins, og má ekki láta það villa sig, að hann nefnir aðgerðina ástungu (sbr. „þarf aftur á að stinga“), því að sjálfsagt hefur skurðurinn ekki verið langur og því stungu (hnífstungu) líkastur, enda til ]>ess m. a. að rekja erfiðleikana á að halda sárinu opnu til lengdar. Á fyrsta læknaprófinu hér á landi (20. júli 1763)4) vekur ein próf- 1) G. M.: Yfirlit yfir sögu sullaveikinnar á fslandi. — Bls. 21, 52, 62. 2) Sv. P.: Æfisaga Bjarna Pálssonar. — Bls. 90. 3) „Qvid est paracentesis abdominis?“ spyr Bjarni Pálsson á laeknaprófi 27. apríl 1867, sbr. Examensprótókoll hans í Þjóðskjalasafni. 4) L. H. B. & V. J.: Lseknar á fslandi. — Bls. 38.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.