Hugur - 01.01.2018, Síða 27

Hugur - 01.01.2018, Síða 27
 Vitnisburðarranglæti 27 takast í vissum skilningi á máttur sönnunargagna og afl kynþáttafordóma og á endanum lætur kviðdómurinn, sem aðeins er skipaður hvítu fólki, undan fyrir því síðarnefnda. En sálfræðin sem að baki liggur er snúin og skynjun kviðdómsins á Tom Robinson sem mælanda ákvarðast af feikilega flóknu samansafni félags- legra merkimiða. Í lokauppgjörinu í máli blökkumanns og fátækrar hvítrar stúlku er loftið í dómsalnum mettað boðum og bönnum kynþáttastefnunn ar. Að segja sannleikann er eins og að stíga á jarðsprengjusvæði fyrir Tom Robinson, því geri hann lítið úr hvítu stúlkunni, birtist hann sem hrokafull ur ó sannsögull svertingi; en greini hann ekki frá tilraun Mayellu Ewell til að kyssa hann (sem er það sem gerðist í raun), er nánast öruggt að hann verði fund inn sek ur. Þessi klemma, hvernig hann eigi að tjá sig, endurspeglar raunveru lega klemmu hans daginn ör- lagaríka þegar Mayella reyndi að ná taki á honum. Ýti hann henni frá sér, verður hann talinn hafa ráðist á hana; en bregðist hann ekki við, verð ur sömuleiðis álitið að hann hafi veist að henni. Því bregst hann við með eins hlutlaus um hætti og hann getur, þ.e. hleypur á brott, enda þótt hann geri sér ljóst að einnig verði litið á þá athöfn sem vísbendingu um sekt hans. Þegar herra Gilmer yfirheyrir Tom er sú túlkun á brotthlaupi hans alltumlykjandi að það hafi stafað af sekt: „… hvers vegna hljópstu svona hratt?“ „Ég er að segja að ég var hræddur.“ „Ef þú varst með hreina samvisku, af hverju varstu svona hræddur?“17 Að hlaupast á brott virðist vera eitthvað sem blökkumaður í Maycomb-sýslu gerir ekki án þess að koma sök á sjálfan sig. Að sama skapi er margt sem hann getur ekki sagt fyrir rétti eigi hann að eygja von um að teljast sannsögull. Til að mynda gerir Tom Robinson þau mistök á ögurstundu í yfirheyrslu saksóknara að greina heiðarlega frá því að það hafi verið af velvilja einum sem hann kom svo oft við heima hjá Mayellu Ewell til að aðstoða hana við íhlaupavinnu. Atriðinu er, eins og allri sögunni, lýst frá sjónarhóli Scout, ungri dóttur Atticusar Finch, sem af „svertingjasvölunum“ fylgist leynilega með málaferlunum ásamt bróður sínum Jem. Gilmer saksóknari leiðir Tom Robinson í gildru: „Af hverju varstu svo áfjáður í að sinna þessum heimilisstörfum kvenna?“ Tom Robinson hikaði í leit að svari. „Virtist eins og hún hefði engan til að hjálpa sér, eins og ég segi –“ … Herra Gilmer brosti illilega til kviðdómsins. „Þú ert nú aldeilis góð- ur náungi, virðist vera – gerðirðu þetta allt ókeypis?“ „Já, herra. Ég fann til með henni, hún virtist reyna meira en hinar –“ „Fannst þú til með henni, fannstu til með henni?“ Herra Gilmer virtist ætla að hefja sig upp til lofts. Vitninu varð ljóst að það hefði gert mistök og færði sig órólega til í stólnum. En skaðinn var skeður. Fyrir neðan okkur kunni enginn að 17 Harper Lee, To Kill a Mockingbird (London: William Heinemann, 1960), 202. Hugur 2018meðoverride.indd 27 24-Jul-18 12:21:22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.