Hugur - 01.01.2018, Síða 125

Hugur - 01.01.2018, Síða 125
 Eru stjórnmál í eðli sínu ósiðleg? 125 Lokaorð Mælingar sýna að Íslendingar bera lítið traust til stjórnmálamanna og svipaða sögu er að segja í fleiri löndum. Ef til vill má hafa þetta til marks um að almenn- ingur reikni ekki með öðru en að stjórnmálamenn stjórnist af einkahagsmunum, blekki kjósendur, stingi hver annan í bakið og láti almenn siðferðisviðmið sem vind um eyru þjóta. Engar töfralausnir breyta því ástandi í einni svipan, en það er sameiginlegt verkefni borgaranna að breyta því smám saman. Mikilvægt skref í þá átt er að sjá ekki ofsjónum yfir tvöfeldni stjórnmálamanna eða setja sig of auð- veldlega á háan hest með ábyrgðarlausri hneykslun á framferði þeirra. Í staðinn er mikilvægt að almennir borgarar veiti stjórnmálamönnum ábyrgt aðhald þar sem þess er mest þörf og krefjist þess að þeir snúi ekki baki við þeim grundvallar- sjónarmiðum sem þeir hafa lýst yfir sem sínum eigin. Við skorumst undan þessu aðhaldshlutverki ef við teljum okkur trú um að það liggi í eðli stjórnmálanna að spilla siðum þeirra sem þau stunda. Heimildir Batson, C. Daniel. 2008. Moral masquerades: experimental exploration of the nature of moral motivation. Phenomenol. Cogn. Sci. 7, 51–66. Gallup. 2018. Traust til stofnana. Sótt 14. maí 2018 af https://www.gallup.is/nidurstod- ur/traust-til-stofnana/ Gebel, Anja C. 2012. Human nature and morality in the anti-corruption discourse of Transparency International. Public Admin. Dev. 32, 109–128. Grant, Ruth W. 1997. Hypocrisy and Integrity: Machiavelli, Rousseau, and the Ethics of Politics. Chicago: University of Chicago Press. Hall, Edward. 2018. Integrity in democratic politics. British Journal of Politics and International Relations 20, 395–408. Hollis, Martin. 1982. Dirty hands. British Journal of Political Science 12, 385–396. Machiavelli, Niccoló. 1513/1998. Furstinn. Ásgrímur Albertsson þýddi. Reykjavík: Mál og menning. Markovits, Elizabeth. 2008. The Politics of Sincerity: Plato, Frank Speech, and Democratic Judgment. University Park: Pennsylvania State University Press. Nili, Shmuel. 2018. Integrity, personal and political. Journal of Politics 80, 428–441. Jones, Ben. 2016. Authenticity in political discourse. Ethical Theory and Moral Practice 19, 489–504. OECD. 2017. Trust and Public Policy: How Better Governance Can Help Rebuild Public Trust. OECD Public Governance Reviews. París: OECD Publishing. Páll Skúlason. 1987. Siðferði í íslenskum stjórnmálum. Pælingar (bls. 365–371). Reykja- vík: Höfundur. Páll Skúlason. 1986. Siðferði í íslenskum stjórnmálum. Stefnir 37, 16–18. Páll Skúlason. 2015. Um stjórnarhætti og stjórnarskrá. Pælingar III (bls. 23–26). Reykjavík: Háskólaútgáfan. Runciman, David. 2008. Political Hypocrisy: The Mask of Power, from Hobbes to Orwell and Beyond. Princeton: Princeton University Press. Sandel, Michael J. 1996. The problem with civility. Public Philosophy: Essays on Mora- lity in Politics (bls. 54–58). Cambridge, MA.: Harvard University Press. Hugur 2018meðoverride.indd 125 24-Jul-18 12:21:27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.