Greinar (Vísindafélag Íslendinga) - 01.01.1943, Page 12

Greinar (Vísindafélag Íslendinga) - 01.01.1943, Page 12
12 verunni og mannlífinu og gert það að verkum, að nú má líta á manninn sem virkan þátt í tilverunni og sem sið- ferðilega ábyrga persónu, er beri ábyrgð á lífi sjálfs sín og annarra og beri því að lifa því sem bezt, sjálfum sér og öðrum til heilla og nytsemdar. II. ALDAHVÖRF í ANDANS HEIMI. Vísindin, engu síður en trúin, hafa sínar kennisetn- ingar, sem mönnum er ætlað að trúa og treysta á. Þannig var það jafnaðarlega brýnt fyrir ungum menntamönn- um, er voru að Ijúka háskólanámi sínu í lok 19. aldar, að ekki mætti efast um vissar kennisetningar vísindanna, svo sem þá, að frumefnin væru eilíf og óumbreytanleg; að orkan streymdi jafnan í samfelldum straumi frá æðra megini til hins lægra, eins og þegar hiti streymir úr heit- ara herbergi yfir í annað kaldara. Ekki bæri heldur að efast um, að vér byggjum í þrívíðu rúmi, og að það, sem vér nefndum tíma, væri alveg sérstakur þáttur tilver- unnar. Loks bæri að trúa staðfastlega á tvö höfuðlögmál vísindanna, lögmálin um viðhald orku og efnis. En um- fram allt bæri að treysta því, að sömu orsakir hefðu jafnan sömu verkanir. En þegar fyrir aldamótin 1900 var eitthvað farið að kvisast um, að geislandi efni eins og t. d. þyngsta frum- efnið, uranium, geislaði frá sér orku og gæti leyst upp smátt og smátt í önnur léttari frumefni. Og eitthvað var farið að skrafa um svonefndar rafeindir, er væru allt að því tveim þúsund sinnum léttari en léttasta efniseindin. Og 19. öldin, öld hinnar vélrænu heimsskoðunar um, að eitt ræki annað sem hjól í vél, hafði rétt aðeins enzt til þess, að menn kæmust að raun um, að viss fyrirbæri eins og geislan, en þó einkum aðdráttaraflið sjálft, yrði alls ekki skýrt á vélræna vísu. Þótt einstaka heimspekingi kynni að detta eitthvað annað í hug, var hver meðalgreind- ur vísindamaður þá þegar orðinn sannfærður um, að ekki væri unnt að búa til neitt vélrænt líki þess, er líkti ná- kvæmlega eftir loga kertaljóssins eða falli eplisins til jarð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Greinar (Vísindafélag Íslendinga)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Greinar (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1732

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.