Greinar (Vísindafélag Íslendinga) - 01.01.1943, Page 221
217
3. Erindi. Guðmundur Finnbogason, landsbókavörður: Um Hall
mundarkviðu.
78. fundur 28. nóvember.
5 á fundi.
1. Látins félaga, Þorleifs H. Bjarnasonar, yfirkennara, minnst.
(F. Vn 1863, d. iyi0 1935.)
2. Erindi. Arni Friðriksson, fiskifræðingur: Góð klakár fyrir þorsk.
79. fundur 28. desember.
11 á fundi.
1. Erindi. Jón Helgason, biskup: Þrjátíu ára stríðið í Skálholti.
2. Kosin nefnd til þess að endurskoða lög félagsins. Hana skipuðu:
Matthías Þórðarson, Ólafur Lárusson og Björn Þórðarson.
1 9 3 6.
80. fundur 2U. janúar.
11 á fundi.
1. Erindi. Gunnlaugur Claessen, yfirlæknir: Ljósbiologiskar nýj-
ungar.
81. fundur 28. febrúar.
9 á fundi.
1. Látins félaga, Sæmundar Bjarnhéðinssonar, prófessors, minnst.
(F. 26/g 1863, d. 21/2 1936.)
2. Erindi. Trausti Ólafsson, efnafræðingur: Fituherzla.
82. fundur 30. marz. ASalfundur.
11 á fundi.
1. Aðalfundarstörf. Stjórn kosin: Forseti: Árni Friðriksson, fiski-
fræðingur. Ritari: Helgi Tómasson, yfirlæknir. Féhirðir: Sig-
urður Nordal, prófessor. Endurskoðendur: Ólafur Lárusson,
prófessor, og Steingrímur Jónsson, rafmagnsstjóri.
2. Erindi. Helgi Tómasson: Er D-vítamín í saltfiski?
83. fundur 30. október.
12 á fundi.
1. Erindi. Árni Friðriksson, fiskifræðingur: Rannsóknir á karfa.