Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 5

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 5
HAGFRÆÐILEGAR HUGLEIÐINGAR 3 tokum að jaínast með sköttum; ef uppgjörinu er frestað, verð- ur vandamálið aðeins erfiðara viðfangs. Ég á hér ekki við nauðsyn- legar, opinberar framkvæmdir, heldur hinar, sem taidar eru ó- brigðular ráðstafanir til þess að „skapa atvinnu“ eða „auka vel- megun þjóðfélagsins." Það er t. d. byggð brú. Ef bruarbygg- ingin verður til þess að leysa umferðarvandamál, eða létta á umferðinni, er ekki nema gott um hana að segja. En annað verður upp á teningnum, ef brú- in er byggð til þess að „skapa atvinnu,“ því að ef það eitt er markmiðið, verður notagildið aukaatriði. I stað þess að kapp- kosta að byggja brýr, þar sem þeirra er þörf, rannsakar ríkið nú, hvar möguleiki sé að byggja brýr. Er ástæða til að leggja nýja brú milli Xbæjar og Ybæj- ar? í flýti er komið fram með sannfærandi röksemdir, og þeir sem efast um nauðsyn brúar- innar, eru kallaðir nöldrunar- seggir og afturhaldsmenn. Setjum svo, að brúarbygging- in veiti 500 mönnum atvinnu í eitt ár, og setjum einnig svo, að þessir menn hefðu að öðrum kosti verið atvinnulausir. En brúna verður að borga með sköttum. Hver króna, sem renn- ur til hinnar óþörfu brúar, verð- ur að sækjast til skattgreið- endanna. Ef brúin kostar fimm miljónir króna, tapa skatt- greiðendurnir fimm miljónum króna, sem þeir hefðu getað not- að til annars, sem þeir höfðu raunverulega þörf fyrir. í hvert skipti, sem hið opin- bera setur mann í vinnu við brúarbyggingu, glatast vinna fyrir framleiðsluna. Við getum séð mennina, sem vinna við brúna, og við fáum þannig á- þreifanleg rök fyrir þeirri full- yrðingu, að „atvinna skapizt.“ En það er annað, sem við get- um ekki séð, af því að það varð að engu: öll sú vinna, sem ekki var framkvæmd, af því að fimm miljónir voru teknar af skatt- greiðendunum. Það eitt hefir skeð, að at- vinnunni hefir verið beint í aðra farvegi. Fleiri menn stunda brú- arsmíði, en færri smíða bíla, út- varpstæki og hús. Ríkið, sem samþykkti að byggja brúna, getur séð hana. En ef ráðamenn- irnir hefðu ekki aðeins vanið sig á að sjá hinar beinu afleið- ingar, heldur og hinar óbeinu, þá hefðu þeir einnig komið auga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.