Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 25

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 25
ARFUR EÐA UMHVERFI ? 23 varð hræddur og þá aðeins til þess að reyna að flýja frá því sem hann óttaðist, og leita verndar þeirra sem önnuðust hann. Apinn var miklu athafna- samari en bamið, en aftur á móti var starf hans miklu ein- hæfara. Barnið lék sér oft mjög mikið í stuttan tíma, en var svo rólegt á eftir. Öðru máli var að gegna um apann. Þreyta drengsins kom þannig í ljós, að hann var óvær áður en hann var háttaður. Þegar apinn var þreyttur, lagðist hann á gólfið eða skreið í kjöltu fósturfor- eldra sinna. Einnig virtist hann afþreytast á undarlega skömm- um tíma, miðað við barnið. Honum var tamara en drengnum að sofna eftir hverja máltíð, ef ekkert var til þess að fjörga hann. Hann sofnaði allt- af þegar honum var ekið í bíl, allt þar til hann var nógu gam- all til að standa og horfa í gegn- um gluggann á það sem fyrir augun bar. Þegar hann hafðist ekkert að, olli það honum oft íeiða og svefnmóki. Apinn var ekki leikinn í að beita fingr- um sínum til þess sem hann þurfti að gera. Honum veittist t. d. auðveldara að taka hluti upp af gólfinu með vörunum heldur en höndunum. Á meðan hann var ekki orðinn það gam- all, að hann gæti gengið upp- réttur, heldur á fjórum fótum, bar hann allt í munninum. Seinna greip hann oft ýmislegt á milli vara sér og tók það síð- an í höndina. Það var gaman að athuga. þegar hann var að læra að ganga eins og maður. Þegar hann var iy2 mánaðar gamall, átti hann erfitt með að ganga á 4 fótum. Átta og hálfs mánaðar gamall var hann farinn að skokka, og níu mánaða var hann farinn að stökkva og tók hann þá ýmist fram eða afturfætuma upp samtímis. Næsta skrefið hjá honum var að halda í buxnaskálmar mannsins sem gætti hans, og ganga þannig með honum. Brátt var apinn farinn að geta gengið sjálfur, og þegar hann var árs gamall gekk hann alltaf uppréttur. Þegar hann var þrettán mánaða gat hann hlaupið og stokkið jafnfætis. Framfarir hans í þá átt, að geta gengið eins og mað- ur, héldu síðan áfram eins og gerist hjá börnum, nema að apanum gekk betur. Áhrif um- hverfisins á apann voru mjög augljós, þegar þess er gætt, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.