Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 56

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 56
54 Ú R V A L ég held að hyggilegra sé að setja orðið ,.persónulegur“ í staðinn). Og persónumar, sem fyrst vekja tilfinningar okkar, og þannig tengjast okkur upp- runalegustu og traustustu bönd- um, er fjölskylda okkar — fað- ir, móðir, bræður og systur, og síðan þeir, sem stíga í þeirra spor. En hvers vegna dyljast þessar óskir, ótti og bernsku- reýusla í undimieðvitundinni ? Venjulega af því, að þær eru óveikomnar og óskemmtilegar. Þessar ævagömlu eðlishvatir — óttinn, kynhvötin, reiðin og fleiri siíkar — eru ósamrýman- legar menningarhugsjóniun okkar og þeim rnarlaniðum, sem við keppum að vitandi vits; þótt undarlegt megi virðast, geta þessar hvatir meira að segja knúð fram andsíæður sínar í framkomu okkar — sem nokk- urs konar „uppbót.“ Feimni unglingurinn verður frekur og áleitin stúlka, með miklar kyn- hvatir, verður kaldlynd tepra. Skynsamt fullorðið fólk myndi að sjálfsögðu glíma við þessar andstæðu óskir pukurlaust og gera sér Ijósa grein fyrir vanda- málinu. Annaðhvort myndi það standa á móti freistingunni af siðferðilegum ástæðum eða koma á einhverri sæmiiegri málamiðlun — þar sem hægt væri að sætta hinar andstæðu þrár. Eða á þennan hátt hyggur greindur fullorðinn maður, að hann myndi fara að. Niöurbældar hvatir. En í bernsku,. meðan skap- gerðin er að mótast, eru þessar hvatir teknar lausari tökum. Jafnskjótt og þær birtast, ýtum við þeim niður í djúp hugans og virðumst gleyma þeim. Þær verða þannig ótengdar eða „bældar,“ eins og sálgreinirinn segir. Við neitum því, að vio höfum orðið raunverulega hrædd ,eða reið eða ástfangin, eða að við höfum freistast til að stela. En þessi „niðurbæling“ getur auðvitað hvorki eytt eða útrýmt þessum hvötum. IJnd- ir yfirborði meðvitundarinnar halda þær áf ram að vaxa og sýkja út frá sér; og fyrr eða seinna munu þær brjótast út í öðram farvegi og skapa þannig stund- arbata. Á þennan hátt myndast smámsaman svonefnt tilfinn- inga „komple?:.“ Og þegar líf einhverrar manneskju er orðið mjög háð slíkum niðurbældum tilfinninga „komplexum,“ virð- ist samborgurum hennar hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.