Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 39

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 39
PAUL-HENRI SPAAK 37 aður af glæsimennsku konungs. Þessir tveir menn hugðu sig kjörna til að láta mikið að sér kveða á stjórnmálasviðinu. Aðfaranótt hins 23. rnaí 1940 sló í brýnu með þeim, í Wijnendaelkastala skammt frá Ghent. Leopold neitaði þverlega að fylgja Spaak og öðrum ráð- herrum sínum eftir í litlegð og lýsti því yfir, að hann mundi dvelja áfram í Belgíu með her sínum og þjóð. Pimm árum síðar bar fundum þeirra saman aftur í kastala i Tyrol. Spaak hafði farið af San Francisco ráðstefnunni, þar sem hann hafði vakið eftirtekt á sér meðal fulltrúa sameinuðu þjóð- anna sem mikill mælskumaður og foringi. Hann hafði flogið til Austurríkis til fundar við Leo- pold konung, er haf ði verið leyst- ur úr haldi af bandarísku herliði, en Þjóðverjar höfðu flutt hann frá Belgíu. Þessir tveir merm voru nú ókunnugir. Leopold var ofstækisfullur eins og hann átti kyn til og gat ekki fyrirgefið Spaak beiskyrði þau, er hann og aðrir ráðherrar höfðu látið falla um hann sumarið 1940. Og Spaak gat ekki fyrirgefið Leo- pold frarnkomu hans á hernáms- árunum. Frá þessum fundi sneri hann til Briissel og beitti allri mælsku sinni til að sannfæra hið klofna þing um, að Leopold skyldi ekki, konungdóms síns vegna og þjóðarinnar, hverfa aftur til Belgíu, nema því aðeins að yfirgnæfandi meiri hluti þjóðarinnar æskti þess. Útlegð Spaaks 1940 hófst á hinn ævintýralegasta hátt. Spænska lögreglan rauf loforð spænsku utanríkisþjónustunnar ogtók Spaak og belgíska forsæt- isráðherrann, Hubert Pierlot, höndum, fyrir að hafa farið á ólöglegan hátt yfir frönsk- spænsku landamærin, en þangað höfðu þeir leitað eftir fall Belg- íu. Þeir voru báðir hafðir und- ir eftirliti í Barcelona og var bannað að yfirgefa Spán. Hinn duglegi, belgíski sendiherra í Madrid, Romrée de Vichenet, greifi, undirbjó flótta þeirra þaðan. Flutningabifreið með tvöföldu skilrúrni flutti Spaak og Pierlot til Portugal, en þaðan fóru þeir með brezkri flugvél. Fáir evrópskir stjórnmála- menn hafa lært eins mikið á út- iegð og Spaak. Þessi fjögur ár, sem hann dvaldi á Englandi, og hinar f jórar ferðir, er hann fór til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.